Sveitarstjórnarfundur 17. maí 2016

FUNDARBOÐ


281. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 17. maí 2016 og hefst kl. 16:15


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1605002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 775, frá 04.05.2016.
2. 1605006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 776, frá 12.05.2016
3. 1605001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 19, frá 04.05.2016.
4. 1605007F - Fræðsluráð - 205, frá 13.05.2016.
5. 1604014F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 78, frá 03.05.2016.
6. 1605005F - Umhverfisráð - 277, frá 13.05.2016.

7. 201511136 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2015. Síðari umræða.

8. 201602026 - Breytingar á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 - Hafnarsvæði Dalvík.

9. 201401168 - Deiliskipulag Dalvíkurhafnar og aðliggjandi svæða

10. 201410237 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð. Síðari umræða.

11. 201605093 - Tillaga vegna forsetakosninga laugardaginn 25. júní 2016; kjörskrá, kjördeildir og kjörstaður.

12. 1605003F - Sveitarstjórn - 280, frá 04.05.2016.


13.05.2016
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðsstóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.