Heitavatnslaust á Árskógsströnd

Vegna viðgerða á Brimnesborgum gæti orðið heitavatnslaust á Árskógsströnd næsta klukkutímann, 13:00-14:00, þann 23. október.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.