Fréttir og tilkynningar

Umferðaröryggisáætlun -Viltu hafa áhrif á umferðaröryggi í sveitarfélaginu?

Sveitarstjórn hefur sett af stað vinnu við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir Dalvíkurbyggð. Til að kynna verkefnið og fá sem gleggsta mynd af stöðu mála er leitað til íbúa sveitarfélagsins. Haldinn verður íbúafundur um umfe...
Lesa fréttina Umferðaröryggisáætlun -Viltu hafa áhrif á umferðaröryggi í sveitarfélaginu?

Októberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 6. október 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 14:00. Fundarmenn voru 7 talsins, sem er óvenju fátt enda veðrið gott og að ýmsu að hyggja hjá veðurspámönnum. Farið va...
Lesa fréttina Októberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Vilt þú vera dagforeldri?

Á Dalvík vantar gæslu fyrir nokkur börn á fyrsta ári frá áramótum. Dagaforeldri sækir um leyfi hjá Dalvíkurbyggð sem greiðir niður daggæslu. Allar frekari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgrímsdóttir á netfanginu heida@dalviku...
Lesa fréttina Vilt þú vera dagforeldri?

Bingó í Árskógarskóla

Starfsfólk Árskógarskóla heldur BINGO sunnudaginn 11. október kl. 16:00 í félagsheimilinu í Árskógi. Spjaldið kostar 500 kr. (ekki posi) til styrktar námskeiðum sem starfsfólk ætlar að sækja í maí í Brighton. Flottir vinningar ...
Lesa fréttina Bingó í Árskógarskóla