Sveitarstjórnarfundur 27. október 2015

 

Sveitarstjórn - 273

FUNDARBOÐ


273. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 27. október 2015 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1509014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 746, frá 17.09.2015.
2. 1509019F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 747, frá 30.09.2015.
3. 1509020F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 748, frá 1.10.2015.
4. 1510004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 749, frá 7.10.2015.
5. 1510005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 750, frá 8.10.2015.
6. 1510006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 751, frá 12.10.2015.
7. 1510007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 752, frá 12.10.2015.
8. 1510010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 753, frá 15.10.2015.
9. 1510011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 754, frá 16.10.2015.
10. 1510013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 755, frá 22.10.2015.
11. 1510002F - Atvinnumála- og kynningarráð - 12, frá 7.10.2015.
12. 1509015F - Félagsmálaráð - 191, frá 21.09.2015.
13. 1510008F - Félagsmálaráð - 192, frá 13.10.2015
14. 1509010F - Fræðsluráð - 197, frá 7.10.2015.
15. 1510001F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 71, frá 6.10.2015.
16. 1509013F - Landbúnaðarráð - 99, frá 16.09.2015.
17. 1509007F - Umhverfisráð - 268, frá 14.09.2015.
18. 1509017F - Umhverfisráð - 269, frá 25.09.2015.
19. 1509018F - Umhverfisráð - 270, frá 02.10.2015.
20. 1509012F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 38, frá 16.09.2015.
21. 1509016F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 39, frá 23.09.2015.
22. 1510012F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 40, 21.10.2015.
23. 201502082 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar frá 21.09.2015 og 19.10.2015.
24. 201510082 - Fjárhagsáætlun 2015; Heildarviðauki II.
25. 201505134 - Fjárhagsáætlun 2016-2019.
Fyrri umræða.
26. 201509070 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2016. Síðari umræða.
27. 201510047 - Frá Sunnevu Halldórsdóttur; Ósk um lausn frá störfum úr Ungmennaráði.
28. 201509145 - Frá Guðnýju Rut Sverrisdóttur; Beiðni um lausn frá störfum.
29. 201510095 - Kosningar í nefndir og ráð skv. 46. gr. Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar með síðari breytingum.
Til afgreiðslu:
a) Formaður fræðsluráðs í stað Þórhöllu Karlsdóttur.
b) Aðalmaður / Varaformaður fræðsluráðs.
c) Varamaður á aðalfund Eyþings í stað Þórhöllu Karlsdóttur.
d) Varamaður í sveitarstjórn í stað Þórhöllu Karlsdóttur.
e) Aðalmaður í Ungmennaráð í stað Sunnevu Halldórsdóttur.
f) Varamaður í Ungmennaráð í stað Björgvins Páls Haukssonar.
g) Aðalmaður í stjórn Dalbæjar í stað Guðnýjar Rutar Sverrisdóttur.
h) Formaður Fræðslusjóðs í stað Guðnýjar Rutar Sverrisdóttur.
i) Aðalmaður í landbúnaðarráð í stað Guðnýjar Rutar Sverrisdóttur.

30. 201510081 - Frá Rótum bs.; Samþykktir og þjónustusamningur.
Til afgreiðslu.

31. 1509011F - Sveitarstjórn - 272, frá 15.09.2015. Til kynningar.

 

 

 

23.10.2015
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.