Prjónakaffi í Menningar-og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar-og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 15. október er fyrsta prjónakaffi vetrarins í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka.

Fastur opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 - 22:00.

Hópar geta farið í smiðjuna utan opnunartíma,  upplýsingar um það er í síma 8684932 (Ingibjörg)