Fréttir og tilkynningar

Maron 6 ára

Maron 6 ára

Í dag varð Maron 6 ára. Af því tilefni bjó hann til glæsilega kórónu, bauð upp á ávextina í ávaxtastundinni og flaggaði íslenska fánanum. Svo sungum við afmælissönginn auðvitað fyrir hann líka. Við óskum Maroni og fjölsk...
Lesa fréttina Maron 6 ára
Sigurpáll Steinar 6 ára

Sigurpáll Steinar 6 ára

Þann 11. mars varð Sigurpáll Steinar 6 ára. Af því tilefni bjó hann til glæsilega kórónu, bauð upp á ávextina í ávaxtastundinni, flaggði íslenska fánanum og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Við óskum Sigurpáli S...
Lesa fréttina Sigurpáll Steinar 6 ára

Ruslatunnur á víðavangi

Þeir íbúar sem ekki finna ruslatunnur sínar eftir rokið sem varð síðastliðinn fimmtudag eru vinsamlegast beðnir um að láta umhverfisstjóra vita og hann mun sjá um að koma með nýjar tunnur. Eins eru þeir íbúar sem finna rus...
Lesa fréttina Ruslatunnur á víðavangi

Störf flokksstjóra vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust störf flokksstjóra vinnuskóla.   Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2014. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og ge...
Lesa fréttina Störf flokksstjóra vinnuskóla

Starf forstöðumanns vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf forstöðumanns vinnuskóla. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2014. Um er að ræða nýtt starf í mikilli mótun. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag og
Lesa fréttina Starf forstöðumanns vinnuskóla

Sumarstarfsmenn á umhverfissviði

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust störf sumarstarfsmanna á umhverfissviði vinnuskóla. Starfsmennirnir starfa undir umhverfisstjóra. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2014. Starfstími er frá 1. júní &ndas...
Lesa fréttina Sumarstarfsmenn á umhverfissviði

Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta

Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta verður haldið miðvikudaginn 19. mars kl. 19:30 í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Kennari: Valur Þór Hilmarsson garðyrkjufræðingur. Námskeiðsgjald: kr. 2.000  Skráning...
Lesa fréttina Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2014 og þurfa umsóknir að berast fyrir 16. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið a...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Mín orka komin í lag

Upplýsingasíða Hitaveitu Dalvíkur á Mín Dalvíkurbyggð, Mín orka, hefur legið niðri vegna bilunar undanfarið. Nú er síðan hins vegar komin í lag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Lesa fréttina Mín orka komin í lag

Starfsmaður í upplýsingamiðstöð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sumarstarfsmanni í upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar en hún er staðsett í Bergi menningarhúsi. Um er að ræða hlutastarf, jafnt og/eða meira en 50%, frá 25. maí – 31. ágúst. Umsóknarfrestur ...
Lesa fréttina Starfsmaður í upplýsingamiðstöð

Innskráning í grunnskóla skólaárið 2014-2015

Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2014 Í Dalvíkurbyggð starfa tveir skólar á grunnskólastigi, Árskógarskóli (1. – 7. bekkur auk leikskólastigs) og Dalvíkurskóli (1. – 10. bekkur). Sk
Lesa fréttina Innskráning í grunnskóla skólaárið 2014-2015

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar

Vegna fræðslu starfsmanna verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar, ásamt skiptiborði, lokaðar miðvikudaginn 12. mars. Þær munu opna aftur fimmtudaginn 13. mars á hefðbundnum tíma.
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar