Fréttir og tilkynningar

Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi

Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi

Í Bergi menningarhúsi stendur nú yfir myndlistasýning með vatnslitamyndum eftir Garðar Loftsson (d. 31.janúar 1999) en það eru ættingjar hans sem standa fyrir sýningunni. Garðar var mjög afkastamikill listamaður en á sýningunni eru...
Lesa fréttina Vatnslitamyndir Garðars Loftssonar sýndar í Bergi
Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun

Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun

Raforkunotendur Dalvík vinsamlegast ahugið!. Rafmagnslaus verður á þriðjudagsmorgun 08.04.2014 frá klukkan 6:00 til 7:00, sjá nánar á meðfylgjandi mynd.  Rarik
Lesa fréttina Rafmagnslaust á þriðjudagsmorgun

Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hélt fund þriðjudaginn 1. apríl 2014 kl. 14:00 og voru fundarmenn 11 talsins.   Farið var yfir veðurfar í mars og voru klúbbfélagar sáttir við hvernig spáin hafði gengið eftir. Aprílmánuður ke...
Lesa fréttina Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Velferðarnefnd Alþingis í heimsókn

Velferðarnefnd Alþingis í heimsókn

Velferðarnefnd Alþingis heimsótti Dalvíkurbyggð rétt fyrir síðustu helgi til að kynna sér starfsemi og verkefni fræðslu- og menningarsviðs. Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, tók á móti nefndinni...
Lesa fréttina Velferðarnefnd Alþingis í heimsókn
12 Íslandsmeistaratitlar til Dalvíkur

12 Íslandsmeistaratitlar til Dalvíkur

Skíðakrakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur stóðu sig frábærlega á Unglingameistaramóti Íslands á skíðum sem fram fór á Dalvík og Ólafsfirði um sl. helgi. Krakkarnir lönduðu 12 Íslandsmeistaratitlum, ásamt nokkrum öðrum verðl...
Lesa fréttina 12 Íslandsmeistaratitlar til Dalvíkur

Starf grunnskólakennara í Dalvíkurskóla

Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum, frá 1. ágúst 2014, í okkar öfluga starfsmannahóp í Dalvíkurskóla. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig.  Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og v...
Lesa fréttina Starf grunnskólakennara í Dalvíkurskóla

Páskabingó sunnudaginn 6. apríl

Barna-og unglingaráð knattspyrnudeildar UMFS heldur hið árlega páskabingó sunnudaginn 6.apríl kl. 17:00 í hátíðarsal Dalvíkurskóla, gengið inn um aðalinngang. Fjöldi glæsilegra vinninga að vanda. Hvetjum alla til að mæta ...
Lesa fréttina Páskabingó sunnudaginn 6. apríl

Fullkomið brúðkaup frumsýnt föstudaginn 4. apríl

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir gamanverkið Fullkomið brúðkaup næstkomandi föstudag, 4. apríl. Höfundur verksins er Robin Hawdon en leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal. Miðasala á verkið er í síma 868 9706 á milli kl. 16:00-21:00...
Lesa fréttina Fullkomið brúðkaup frumsýnt föstudaginn 4. apríl
Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og geta því einnig þurft að sinna störfum á því svið...
Lesa fréttina Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Unglingameistaramót Íslands Dalvík-Ólafsfirði 28. - 30. mars

Unglingameistarmót Íslands fyrir 12-15 ára hefst í dag. Mótið er haldið á Dalvík og Ólafsfirði dagana 28.-30.mars og eru að skíðafélögin á þessum stöðum sem skipuleggja mótið. Keppt er í alpagreinum og göngu. Alls eru skrá...
Lesa fréttina Unglingameistaramót Íslands Dalvík-Ólafsfirði 28. - 30. mars
Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík

Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingu við Íþróttamiðstöðina á Dalvík. Helstu störf eru baðvarsla, gæsla við laug, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður ...
Lesa fréttina Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík
Comenius

Comenius

Fundur í Comeniusverkefninu okkar var haldin í Finnlandi nú mars og tóku 4 kennarar í Dalvíkurskóla þátt í þeirri heimsókn. Þ. e Sigga, Jóhanna, Ásrún og Skafti. Þetta var ótrúlega vel skipulögð og áhugaverð heimsókn. Þarn...
Lesa fréttina Comenius