Fréttir og tilkynningar

Uppskerutónleikar vegna Nótunnar

Uppskerutónleikar vegna Nótunnar verða haldnir í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17.00. Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem hafa verið valin af kennurum skólans. Í salnum verða þrí...
Lesa fréttina Uppskerutónleikar vegna Nótunnar
Mömmukaffi

Mömmukaffi

Í tilefni af konudeginum næsta sunnudag buðu börnin mömmum sínum í kaffi, bananabrauð og kotasælubollur sem þau bökuðu sjálf í gær. Mætingin var góð og skemmtu allir sér vel og fóru vonandi saddir í burtu frá okkur. Takk fyr...
Lesa fréttina Mömmukaffi

Umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar Valur Þór Hilmarsson

Um áramótin síðustu tók umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar formlega til starfa. Starfið er nýtt hjá sveitarfélaginu en áður var til staða garðyrkjustjóra. Starf umhverfisstjóra var auglýst haustið 2013 en alls sóttu 25 aðilar um...
Lesa fréttina Umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar Valur Þór Hilmarsson
Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Öll viljum við geta komist auðveldlega um gangstéttar og göngustíga bæjarins. Sumstaðar vex trjágróður á lóðum það mikið út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum að vandræði og jafnvel hætta stafar af. Þett...
Lesa fréttina Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar

Vegna fræðslu starfsmanna verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar, ásamt skiptiborði, lokaðar miðvikudaginn 19. febrúar. Þær munu opna aftur fimmtudaginn 20. febrúar á hefðbundnum tíma.
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar

Fundur sveitarstjórnar 18.febrúar

DALVÍKURBYGGÐ 256.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. febrúar 2014 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar: 1. 1401008F - Byggðar...
Lesa fréttina Fundur sveitarstjórnar 18.febrúar
Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Eins og fram kom í fyrri tilkynningu Hitaveitu Dalvíkur vegna álestursreikninga þá voru mælar sendir til prófunar og nú liggja niðurstöður fyrir. Í stuttu máli þá voru sjö mælar sendir til prófunar og reyndust tveir vera í lagi ...
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur
Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á undanförnum árum unnið að gerð nýs svæðisskipulags. Nefndin hóf í byrjun ársins 2013 kynningu á tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024 í samræmi við verklagsre...
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 4. febrúar 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Fundurinn hófst kl. 14:00 og voru fundarmenn 9 talsins. Farið var yfir veðurfar í janúar og voru klúbbfélagar mjög sáttir við hvernig spáin hafði gengið ef...
Lesa fréttina Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Tónlistarskólinn með opið hús í samstarfi við Þulu

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar verður með opið hús í samstarfi með veitingastaðnum Þulu í Menningarhúsinu Bergi. Opni dagurinn verður þriðjudaginn 11. febrúar og verður Þula opið frá kl. 15.00 – 17.00, fram koma nemendu...
Lesa fréttina Tónlistarskólinn með opið hús í samstarfi við Þulu
Dalvíkurbyggð - Náttúrulega

Dalvíkurbyggð - Náttúrulega

Dalvíkurbyggð – Náttúrulega er heitið á ljósmyndasýningu Guðnýjar S. Ólafsdóttur sem nú fer fram í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Eins og titillinn gefur til kynna eru myndirnar allar náttúrutengdar. Vorkvöld, hauststillu...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð - Náttúrulega

Viltu taka að þér gæslu barns?

Dagmóðir óskast fyrir 9 mánaða gamalt barn. Frekari upplýsingar veitir Arnheiður Hallgrímsdóttir, Félagþjónusta Dalvíkurbyggðar heida@dalvikurbyggd.is  sími 460 4914.
Lesa fréttina Viltu taka að þér gæslu barns?