Fréttir og tilkynningar

ÆskuRækt komin í lag

Búið er að laga ÆskuRæktina á nýjan leik og getur fólk byrjað að skrá börnin sín aftur inn á Mín Dalvíkurbyggð. Foreldrum/forráðamönnum er einnig vinsamlegast bent á að skrá börnin í allar tómstundir áður...
Lesa fréttina ÆskuRækt komin í lag
Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlaunanna 2014

Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlaunanna 2014

Á föstudaginn síðasta voru í þriðja sinn afhent verðlaun og viðurkenningar um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Alls bárust valnefnd 50 tilnefningar, þar af tvær úr Dalvíkurbyggð; Mín Dalvíkurbyggð og Sö...
Lesa fréttina Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlaunanna 2014

Nýsköpunarverðlaun í opinberri stjórnsýslu afhent á föstudag - Söguskjóður tilnefndar

Síðastliðinn föstudag voru afhent verðlaun og viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu á ráðstefnunni Skapandi opinber þjónusta sem haldin var á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Samban...
Lesa fréttina Nýsköpunarverðlaun í opinberri stjórnsýslu afhent á föstudag - Söguskjóður tilnefndar

Bilun í ÆskuRækt

Viðskiptavinir vinsamlegast athugið! Villumelding hefur komið upp í ÆskuRækt og er unnið að því að laga kerfið.
Lesa fréttina Bilun í ÆskuRækt
Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum

Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum

Nú hefur Dalvíkurbyggð tekið á móti rafrænum reikningum í rúmlega eitt ár. Reynslan af því hefur verið góð og hefur það sparað bæði tíma og pappír. Dalvíkurbyggð er í samstarfi við fyrirtækið Inexchange um rafræna reik...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum
Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014

Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014

Þann 24. janúar næstkomandi verða afhent, í þriðja sinn, verðlaun og viðurkenningar um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Alls bárust valnefnd 50 tilnefningar, þar af tvær úr Dalvíkurbyggð; Mín Dalvíkurbyggð og ...
Lesa fréttina Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014

Sveitarstjórnarfundur 21. janúar 2014

 DALVÍKURBYGGÐ 255.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 21. janúar 2014 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar: 1. 1401002F - Bygg
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 21. janúar 2014

Leiga á beitar- og ræktunarlöndum í Dalvíkurbyggð

Á 85. fundi landbúnaðarráðs Dalvíkurbyggðar þann 3. desember 2013 var ákveðið að endurskoða ætti alla samninga um beiti- og ræktunarlönd sveitarfélagsins. Ákveðið hefur verið að segja upp öllum óformlegum samningum við ein...
Lesa fréttina Leiga á beitar- og ræktunarlöndum í Dalvíkurbyggð
Rakel Sara 6 ára

Rakel Sara 6 ára

Í dag á Rakel Sara 6 ára afmæli og hélt hún upp á það á hefðbundinn hátt í leikskólanum. Hún bjó sér til fína bangsakórónu, bauð öllum upp á ávexti og síðan sungum við fyrir hana afmælissöngin...
Lesa fréttina Rakel Sara 6 ára
Hús vikunnar - Harðangur, 1919 (fyrr Þórustaðir og Kristinshús), Grundargata 7

Hús vikunnar - Harðangur, 1919 (fyrr Þórustaðir og Kristinshús), Grundargata 7

Harðangur 1919 ( fyrr Þórustaðir og Kristinshús) Grundargata 7 (Fasteignarmat 1931) Lóð 696 m2- meðtalin lóð undir smiðju ógirt leigulóð. Hús 6,25 x 5,0 m hæð frá kjallara 3,13 m, rishæð 2,0 m. Kjallari undir húsinu. Hús af ...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Harðangur, 1919 (fyrr Þórustaðir og Kristinshús), Grundargata 7
Lífshlaupið - heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið - heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið verður nú ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar næstkomandi. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við va...
Lesa fréttina Lífshlaupið - heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ
Ægir Eyfjörð 5 ára

Ægir Eyfjörð 5 ára

Ægir Eyfjörð verður 5 ára á sunnudaginn, 12. janúar. Við héldum upp á daginn með honum í leikskólanum í dag og byrjaði hann daginn á að búa sér til glæsilega snákakórónu. Hann bauð svo upp á ávextina í söngstundinni og...
Lesa fréttina Ægir Eyfjörð 5 ára