Fréttir og tilkynningar

Ársreikningur 2013

Á síðasta fundi sveitarstjórnar, sem haldinn var þriðjudaginn 20. maí, var ársreikningur Dalvíkurbyggðar samþykktur samhljóða. Búið er að birta hann hér á heimasíðunni ásamt lista yfir helstu birgja og framsögu sveitarstjóra...
Lesa fréttina Ársreikningur 2013
Tásustígurinn

Tásustígurinn

Kolla leiðir kvenfélagskonur af Svalbarðsströnd um tásustíginn
Lesa fréttina Tásustígurinn
Fótlaug Bakkabræðra og tásustígurinn - tvær perlur

Fótlaug Bakkabræðra og tásustígurinn - tvær perlur

Í síðustu viku voru hjá okkur hörkuduglegir sjálfboðaliðar á vegum alþjóðasamtakanna SEEDS. Þeir endurbættu bæði TÁSUSTÍGINN og FÓTLAUG BAKKABRÆÐRA ásamt ýmsum öðrum verkum. Með góðri samvisku má segja að bæði Tásustígurinn og fótlaugin séu tvær perlur til  andlegrar og líkamlegrar heilsubótar sem v…
Lesa fréttina Fótlaug Bakkabræðra og tásustígurinn - tvær perlur

Lausar helgar til leigu í Árskógi í sumar

Eftirfarandi helgar eru lausar til leigu í félagsheimilinu Árskógi í sumar: 13.-15. júní 11.-13. júlí 1.-3. ágúst 8.-10. ágúst 22.-24. ágúst Áhugasamir geta haft samand við Gísla Rúnar Gylfason, íþrótta- og tómstundafulltrú...
Lesa fréttina Lausar helgar til leigu í Árskógi í sumar

Laun nemenda Vinnuskóla Dalvíkur

Laun nemenda Vinnuskóla Dalvíkur sumarið 2014 verða eftirfarandi: Árgangur Taxti 2014 2000 447 1999 516 ...
Lesa fréttina Laun nemenda Vinnuskóla Dalvíkur
Síðasti fundur menningarráðs á þessu kjörtímabili

Síðasti fundur menningarráðs á þessu kjörtímabili

Í dag fundaði menningarráð í síðasta skipti á þessu kjörtímabili en líkur eru á að enginn fulltrúanna muni sitja í næsta menningarráði. Í menningarráði sitja Freyr Antonsson, Hlín Torfadóttir og Þóra Rósa Geirsdótt...
Lesa fréttina Síðasti fundur menningarráðs á þessu kjörtímabili

Júníspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir júní mánuð en fundur var haldinn í klúbbnum þriðjudaginn 3. júní 2014. Farið var yfir veðurfar í maí og voru fundarmenn á einu máli um að maí spáin hafi sta...
Lesa fréttina Júníspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega í dag

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega í dag

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega í dag, miðvikudaginn 4. júní n.k., og verður opin til og með 28. ágúst n.k. Upplýsingamiðstöðin er í Bergi menningarhúsi og er opin alla virka daga frá kl. 09:00 – kl. 18:...
Lesa fréttina Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega í dag

Önnur miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Í dag, miðvikudaginn 4. júní klukkan 17:15 er næsta stutta gangan á vegum Ferðafélags Svarfdæla. Þá verður ferðinni heitið upp í Melrakkadal undir styrkri leiðsögn Jóhönnu Skaftadóttur. Mæting er á bílastæði norðan Dalví...
Lesa fréttina Önnur miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla
Kattahald

Kattahald

Þann 2. Janúar 2013 var samþykkt reglugerð um kattahald í Dalvíkurbyggð. Reglugerðin tekur á ýmsum þáttum t.d. skráningarskyldu, hreinsun og fleira. Eitt af því sem er sérstaklega tekið fram í reglugerðinni er að kattaeigandi/l...
Lesa fréttina Kattahald

Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir opnun sundlaugar

Ekki verður hægt að opna sundlaugina 5. júní eins og til stóð, í stað þess mun sundlaugin opnar aftur eftir viðhaldsvinnu laugardaginn 7. júní kl. 9:00. Líkamsræktin verður opin með eftirfandi hætti fram að opnun: • þrið...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir opnun sundlaugar

Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2014

Síðastliðinn laugardag fóru fram sveitarstjórnarkosningar um allt land. Á kjörskrá í Dalvíkurbyggð voru 1314. Alls kusu 1109 sem er 84,39% kjörsókn. Til samanburðar má geta að í síðustu sveitarstjórnarkosningum, 2010, var ...
Lesa fréttina Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2014