Fréttir og tilkynningar

Vetrarríkið Dalvíkurbyggð

Vetrarríkið Dalvíkurbyggð

Í Dalvíkurbyggð hefur fallið ofgnótt af snjó á þessum vetri. Snjókoma síðasta sólarhrings hefur enn bætt um betur og er sveitarfélagið nú allt þakið dúnmjúku hvítu teppi svo langt sem augað eygir. Þrátt fyrir að íbúar s
Lesa fréttina Vetrarríkið Dalvíkurbyggð
Svarfdælskir nördar á Kaffi Loka

Svarfdælskir nördar á Kaffi Loka

Nokkrir áhugamenn um svarfdælska sögu og fræði hittust sl. föstudag 8. mars (á alþjóðlegum baráttudegi kvenna) á Kaffi Loka í Reykjavík til að ræða stofnun svarfdælsks sögu- og fræðafélags. Á fundinn voru mættir eftirtaldir...
Lesa fréttina Svarfdælskir nördar á Kaffi Loka
Jóhann Nóel 5 ára

Jóhann Nóel 5 ára

Í gær, 19. mars, varð Jóhann Nóel 5 ára. Hann var búinn að gera glæsilega kórónu sem hann bar á afmælisdaginn. Síðan sungu börnin fyrir hann afmælissönginn og hann flaggaði íslenska fánanum í blíðunni (eins og sjá m
Lesa fréttina Jóhann Nóel 5 ára
Eyrnalangir og annað fólk - glimrandi sýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Eyrnalangir og annað fólk - glimrandi sýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Leikfélag Dalvíkur sýnir verkið Eyrnalangir og annað fólk en verkið er leikverk eftir systurnar Kristínu og Iðunni Steinsdætur. Ragnhildur Gísladóttir semur tónlistina við verkið. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Fr
Lesa fréttina Eyrnalangir og annað fólk - glimrandi sýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Árshátíð Dalvíkurskóla 2013

Árshátíð Dalvíkurskóla er haldin í þessari viku en að þessu sinni er þemað Astrid Lindgren. Almennar sýningar eru miðvikudaginn 20. mars kl. 17:30 og fimmtudaginn 21. mars kl. 14:00 og 17:00. Verð fyrir fullorðna er 800 kr. Nemendu...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla 2013
Vetrarleikar Kátakots og Krílakots

Vetrarleikar Kátakots og Krílakots

Fimmtudaginn 14. mars héldum við hina árlegu Vetrarleika okkar og heppnuðust þeir með eindæmum vel þetta árið. Við gleðjumst alltaf jafn mikið yfir því hversu margir foreldrar gefa sér tíma til að vera með okkur á þessum degi,...
Lesa fréttina Vetrarleikar Kátakots og Krílakots

Svarfdælskur mars 2013

Hin árlega menningarhátíð; Svarfdælskur mars verður haldin 21. – 24. mars í Svarfaðardal og á Dalvík. Dagskrá: Fimmtudagur 21. mars Stórmyndin Land og synir sýnd í Bergi kl. 20:00 Bíómynd Ágústs Guðmundssonar frá 1979,...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2013

Sveitastjórnarfundur 19. mars 2013

245.fundur 32. fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 19. mars 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1303002F - Atvinnumálanefnd - 33...
Lesa fréttina Sveitastjórnarfundur 19. mars 2013
Vetrarleikar Kátakots og Krílakots

Vetrarleikar Kátakots og Krílakots

Vetrarleikar leikskólanna Kátakots og Krílakots voru haldnir með pompi og pragt í blíðskaparveðri í dag. Þetta er í tuttugasta sinn sem leikarnir eru haldnir en það var Vilhelm Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri, sem sett leika...
Lesa fréttina Vetrarleikar Kátakots og Krílakots
Maron 5 ára

Maron 5 ára

Í dag, 14. mars, varð Maron 5 ára. Hann var búinn að búa sér til glæsilega kórónu og bar hana í morgun. Hann flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Hann var líka svo heppinn að Vetrarleikarnir ...
Lesa fréttina Maron 5 ára

Árshátíð Árskógarskóla 2013

Árshátíð Árskógarskóla verður föstudaginn 15. mars kl. 17:00-18:30 í félagsheimilinu Árskógi.  Miðaverð: 18 ára og eldri 800 kr. 6-18 ára 400 kr. 0-6 ára frítt. Nemendur Árskógarskóla fá frítt. Foreldrafélag skólans ...
Lesa fréttina Árshátíð Árskógarskóla 2013

Fréttir af Comeniusverkefni

Ítalíufararnir eru komnir heim eftir ævintýralega ferð.  Það er alltaf gaman og lærdómsríkt að hitta nemendur og kennara frá öðrum löndum og deila reynslu og kynnast nýjum siðum og venjum. Við fengum höfðinglegar móttöku...
Lesa fréttina Fréttir af Comeniusverkefni