Fréttir og tilkynningar

Stærstur, frægastur, flottastur - hádegisfyrirlestur 7. mars

Bókasafnið stendur fyrir hádegisfyrirlestri fimmtudaginn 7. mars og er það athafnamaðurinn Júlíus Júlíusson sem flytur fyrirlesturinn, Stærstur, frægastur, flottastur? Mun Júlíus fjalla um vangaveltur sínar tengdar því litla samf
Lesa fréttina Stærstur, frægastur, flottastur - hádegisfyrirlestur 7. mars

Fræðsla um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf

Þriðjudaginn 5. mars mun NPA miðstöðin halda fræðslufund um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fyrir fatlað fólk og aðstandendur þess, aðstoðarfólk, starfsfólk sveitarfélaga og bæjarstjórnarfólk. Mun hún...
Lesa fréttina Fræðsla um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf
Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík

Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík

Grundargata 15, Dalvík (Íshúsið, seinna Ungmennafélagshús, því næst íbúðarhús Péturs Baldvinssonar, seinna nefnt Frón, þá í eign Þorvaldar Baldvinssonar, nú Grundargata 15.) Frón, Grundargata 15 á Dalvík, var byggt 1896 og t...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík