Fréttir og tilkynningar

Jól á norðaustur Grænlandi

Jól á norðaustur Grænlandi

Ittoqqortoormiit eða Scoresbysund er vinabær Dalvíkurbyggðar á Grænlandi. Bærinn er á norðaustur Grænlandi staðsettur við minni Kangertittivaq fjarðar og er ein af afskekktustu byggðum Grænlands. Aðstæður íbúa Ittoqqortoormiit ...
Lesa fréttina Jól á norðaustur Grænlandi

Magnús G Ólafsson skólastjóri tónlistarskólans

Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð hafa gert með sér samstarfssamning um samstarf og stjórnun tónlistarskóla. Með því lýsa sveitarfélögin yfir vilja til að efla samstarf skólanna enn frekar svo sem með samstarfi kennara, sameiginlegri f...
Lesa fréttina Magnús G Ólafsson skólastjóri tónlistarskólans
Jólagjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Jólagjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Lionskonur komu færandi hendi með fern rúmföt úr Svefn og heilsu til gjafar í Skammtímavistun Skógarhóla. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Þórhalla Karlsdóttir veittu rúmfötunum móttöku. Gjöfin mun nýtast heimilinu mjög vel og...
Lesa fréttina Jólagjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Veðurspá desembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá fyrir desembermánuð 2013. Fundur var haldinn í klúbbnum 3. des. 2013, sem hófst kl. 14:00. Til fundar mættu 11 félagar. Farið var yfir nóvemberspána og voru funda...
Lesa fréttina Veðurspá desembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 19. nóvember 2013 að auglýsa eftirtaldar tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. ákvæði 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig var samþykkt að framle...
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Umsókn um jólaaðstoð fyrir jólin 2013

Þeir íbúar Dalvíkurbyggðar sem þurfa á jólaaðstoð að halda eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn til Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar fyrir miðvikudaginn 11. desember 2013. Umsóknarblöðin er hægt að nálgast hjá f...
Lesa fréttina Umsókn um jólaaðstoð fyrir jólin 2013
Allir í sama liði – íbúaþing um fjölbreytileika mannlífs

Allir í sama liði – íbúaþing um fjölbreytileika mannlífs

21. nóvember sl. var haldið málþing í Bergi menningarhúsi á Dalvík undir yfirskriftinni ,, Allir í sama liði – íbúaþing um fjölbreytileika mannlífs“ . Þingið var haldið á vegum Dalvíkurbyggðar með styrk úr Þróu...
Lesa fréttina Allir í sama liði – íbúaþing um fjölbreytileika mannlífs
Þegar piparkökur bakast

Þegar piparkökur bakast

Nú loksins er desember runninn upp. Við höfum haft það notalegt í þessari viku, þrátt fyrir veikindi á bæði börnum og kennurum. Við hlustum á jólatónlist, föndrum smá og svo vorum við að baka og skreyta pi...
Lesa fréttina Þegar piparkökur bakast
Jólaþorpið risið

Jólaþorpið risið

Jólaþorpið 2013 er risið og íbúar þess fluttir inn. Ýmislegt hefur gerst hjá íbúum þorpsins á þessu ári sem er að líða og eru íbúar Dalvíkurbyggðar hvattir til að koma við á skrifstofum Dalvíkurbyggðar til að kynna sér...
Lesa fréttina Jólaþorpið risið

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á fundi sínum hinn 26. nóv. 2013 samþykkt tillögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024. Með vísan til 3. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur nefndin jafnframt sent tillögu...
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Klukkur klingja og Jólakonfekt í Bergi

Tónlistarhátíðin Bergmál á Dalvík verður haldin í fjórða sinn dagana 6. og 7. desember 2013. Hátíðin hefur verið haldin að sumarlagi í þrjú skipti frá árinu 2010, með þrennum til fimm tónleikum í hvert skipti. Hátíðin
Lesa fréttina Klukkur klingja og Jólakonfekt í Bergi

Valur ráðinn í starf umhverfisstjóra

Þann 30. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt hjá Dalvíkurbyggð og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið. Alls sóttu 25 aðilar um starfið. Ákveðið hefur verið að ráða Val Þ...
Lesa fréttina Valur ráðinn í starf umhverfisstjóra