Fréttir og tilkynningar

Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Lesa fréttina Gleðileg Jól

Jólakveðja bæjarskrifstofunnar 2013

Annað árið í röð senda starfsmenn bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar frá sér syngjandi jólakveðju  http://www.youtube.com/watch?v=baL7Umg_phM 
Lesa fréttina Jólakveðja bæjarskrifstofunnar 2013
Jólatónleikar í Kátakoti

Jólatónleikar í Kátakoti

Undanfarin ár hafa nemendur úr Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar komið með kennaranum sínum henni Ave og spilað nokkur lög fyrir börnin. Ave kennir á harmonikku og tóku þau öll létt og skemmtileg jólalög við góðar undirtektir b...
Lesa fréttina Jólatónleikar í Kátakoti
Kaffihúsaferð

Kaffihúsaferð

Við erum svo menningarleg hérna í Kátakoti að við skelltum okkur á Þulu, kaffihúsið í Bergi í þessari viku. Þar tók Júlli vel á móti okkur og fræddi okkur heilmikið um jólaljósin í bænum og sýndi okkur handmálaðar laufa...
Lesa fréttina Kaffihúsaferð
Jólaball

Jólaball

Jólaball leikskólanna var með öðru sniði þetta árið en venjulega. Í fyrsta skiptið héldu Kátakot og Krílakot jólaballið saman þann 12. desember og voru það foreldrafélög beggja skólanna sem sáu um þau að þ...
Lesa fréttina Jólaball
Skógarferð

Skógarferð

Í smá köldu en stilltu og góðu veðri þann 12. desember fengum við okkur göngu upp í skógarreit með kakó, kaffi og piparkökur. Nokkrir foreldrar sáu sér fært um að koma með okkur og áttum við yndislega stund sam...
Lesa fréttina Skógarferð

Umsækjendur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

Þann 10. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Alls bárust 14 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka. Umsækjendur eru því alls 13 og birtast þeir hér fyrir neðan í starfróf...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa
Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Það er frost og stillur, tunglið er fullt og skín glatt á himni þennan miðvikudagsmorgun þegar ég bregð mér í heimsókn á slökkvistöðina á Dalvík. Á móti mér tekur olíu- og vélalykt en gengið er beint inn í aðalsal slökk...
Lesa fréttina Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014-2017, jákvæð niðurstaða A og B hluta öll árin

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar lauk umfjöllun um fjárhagsáætlunar 2014 og fjögurra ára áætlunar til 2017 hinn 3. desember. sl. Helstu niðurstöðutölur fyrir árið 2014 eru þær að A hlutinn skilar rúmlegar 47 m kr. í afgang og sam...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014-2017, jákvæð niðurstaða A og B hluta öll árin
Jólakort í Comeníusarverkefninu

Jólakort í Comeníusarverkefninu

Í Comeniusverkefninu eru við núna að senda jólakort milli skólanna. Þar sem verkefnið okkar er umhverfisverkefni leggjum við áherslu á endurvinnslu í kortagerðina. Krakkarnir í 3 og 6. bekk hafa gert kort þar sem þau hafa klippt ni...
Lesa fréttina Jólakort í Comeníusarverkefninu

Fundur sveitarstjórnar 17.desember

 DALVÍKURBYGGÐ 253.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. desember 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1312003F - By...
Lesa fréttina Fundur sveitarstjórnar 17.desember

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar árið 2014 og fjögurra ára áætlun 2014 – 2017

Framsaga sveitarstjóra, Svanfríðar Jónasdóttur. Eftir að ný sveitarstjórnarlög tóku gildi er vinna við gerð fjárhagsáætlunar a.m.k. um mánuði á undan því sem venja var og helgast það m.a. af frestum sem gefnir eru í lögum....
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar árið 2014 og fjögurra ára áætlun 2014 – 2017