Fréttir og tilkynningar

Nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Þann 17. júní síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar en Kaldo Kiis fyrrum skólastjóri Tónlistarskólans sagði starfi sínu lausu og er á förum til Noregs.Einn umsæk...
Lesa fréttina Nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Ársfundur AFE í Tjarnarborg 28.júní

Ársfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í Tjarnarborg, Ólafsfirði, fimmtudaginn 28. júní. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun fara fram fyrsta úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar fyrir 2012. Jón Þ...
Lesa fréttina Ársfundur AFE í Tjarnarborg 28.júní

Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í um 90% framtíðarstarf frá 15. ágúst 2012. Vinnutími er 8:00-15:00. Umsóknarfrestur er til 29.júní 2012. Hæfnikröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot
kveðjustund á Leikbæ - 22. júní 2012

kveðjustund á Leikbæ - 22. júní 2012

Föstudaginn 22. júní var nokkurs konar kveðjudagur á Leikbæ. Þar sem Leikbær leggur niður starfsemi sína í núverandi mynd og nýr skóli tekur til starfa eftir sumarfrí var ákveðið að kveðja börnin með nokkuð formlegum h...
Lesa fréttina kveðjustund á Leikbæ - 22. júní 2012
Lautarferð, 19. júní 2012

Lautarferð, 19. júní 2012

Þriðjudaginn 19. júní var lautardagur á Leikbæ. Börnin mættu að morgni í Brúarhvammsreit og þar var borðaður morgunverður. Því næst var börnunum skipt upp í hópa, farið var í gönguferðir, einhver börn fóru að teikna,
Lesa fréttina Lautarferð, 19. júní 2012
Birkir Orri 5 ára

Birkir Orri 5 ára

Birkir Orri átti afmæli 16. júní. Hann flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins og bjó sér til fína kórónu. Síðan fóru allir krakkarnir í skrúðgöngu þennan dag með Krílakoti til að halda upp á þjóðhátíðardaginn. ...
Lesa fréttina Birkir Orri 5 ára
Bergdís Birta 5 ára - 17. júní 2012

Bergdís Birta 5 ára - 17. júní 2012

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. varð Bergdís Birta 5 ára. Við héldum upp á daginn hennar í leikskólanum þann 18. júní, sungum afmælissönginn og færðum henni kórónu. Bergdís Birta útbjó&...
Lesa fréttina Bergdís Birta 5 ára - 17. júní 2012
Þjóðhátíðardagurinn 2012

Þjóðhátíðardagurinn 2012

Föstudaginn 15. júní héldum við á Leikbæ upp á komandi þjóðhátíðardag íslendinga 17. júní. Þennan dag fengu þau börn sem vildu andlitsmálningu, við máluðum þjóðfánann á stór spjöld úti á girðingu auk þess sem vi...
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagurinn 2012
Ísold Ásdís kveður leikskólann - 15. júní 2012

Ísold Ásdís kveður leikskólann - 15. júní 2012

Þann 15. júní hætti hún Ísold Ásdís hjá okkur á Leikbæ eftir 5 ár í leikskólanum. Við þökkum henni kærlega fyrir öll árin hjá okkur og óskum henni alls hins besta í komandi framtíð. Hún fer þó ekki langt...
Lesa fréttina Ísold Ásdís kveður leikskólann - 15. júní 2012

Mjög vel heppnað Svarfaðardalshlaup Eimskips

Svarfaðardalshlaup Eimskips var hlaupið laugardaginn 16. júní og var boðið upp á tvær vegalengdir; Svarfaðardalshringinn, sem er 26 km, og 10 km hlaup. Hlaupið gekk í alla staði vel og var gerður góður rómur að hlaupaleiðinn...
Lesa fréttina Mjög vel heppnað Svarfaðardalshlaup Eimskips

Endurvinnslutunna tekin á morgun í Dalvík dreifbýli og Árskósströnd dreifbýli

Íbúar vinsamlegast athugið. Endurvinnslutunnan fyrir Dalvík dreifbýli og Árskógsströndin dreifbýli verður tekin á morgun, föstudaginn 22. júní en ekki á þriðjudaginn í næstu viku. Þetta á bara við um þetta eina skipti.
Lesa fréttina Endurvinnslutunna tekin á morgun í Dalvík dreifbýli og Árskósströnd dreifbýli

Kjörskrá vegna forsetakosninga

Kjörskrá vegna kjörs forseta Íslands í Dalvíkurbyggð 30. júní 2012 liggur frammi almenningi til sýnis, frá 20. júní n.k. fram á kjördag, í þjónustuveri bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunar...
Lesa fréttina Kjörskrá vegna forsetakosninga