Fréttir og tilkynningar

Jón Tryggvi 3ja ára

Jón Tryggvi 3ja ára

Miðvikudaginn 13. júní varð Jón Tryggvi 3ja ára. Í tilefni dagsins tók hann til ávexti og bauð í ávaxtastund, við sungum fyrir hann afmælissönguinn og færðum honum kórónu frá leikskólanum. Við&n...
Lesa fréttina Jón Tryggvi 3ja ára
17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð

17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð

Hátíðardagskrá í Dalvíkurbyggð hófst á 17. júní hlaupi frjálsíþróttadeildar UMFS. Fjölmargir hlauparar á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni. Veðurblíðan var þvílík að færa þurfti andlitsmálun inn í a...
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð

Sunddagar SSÍ 2012 í sundlaug Dalvíkur

Vikuna 18 – 24. júní gefst gestum sundlaugarinnar á Dalvík möguleiki á að taka þátt í stuðningi við íslensku keppendurnar í sundi á Ólympíuleikunum. Tilgangurinn er að safna km til að ná vegalengdinni til London. Þáttt
Lesa fréttina Sunddagar SSÍ 2012 í sundlaug Dalvíkur
Erik Hrafn 5 ára

Erik Hrafn 5 ára

Erik Hrafn er afmælisbarn dagsins. Hann bjó sér til fallega kórónu og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið þitt elsku Erik Hrafn.    
Lesa fréttina Erik Hrafn 5 ára
Mín Dalvíkurbyggð - allir reikningar á einum stað

Mín Dalvíkurbyggð - allir reikningar á einum stað

Frá og með 1. júlí 2012 mun Dalvíkurbyggð hætta að senda út reikninga á pappír til viðskiptavina sinna. Reikningarnir munu birtast í vefgátt sem heitir Mín Dalvíkurbyggð og verður aðgengileg í gegnum heimasíðu Dalvíkurbyggð...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð - allir reikningar á einum stað

Bæjarstjórnarfundur 19.júní

 DALVÍKURBYGGÐ 237.fundur 24. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 19. júní 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1205010F - Bæjarráð D...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19.júní

Regína Ósk skemmtir í Sundlaugarfjöri

Regína Ósk mun skemmta gestum í Sundlaugarfjöri á 17. júní í Sundlaug Dalvíkur. Fjörið, sem ætlað er fólki á öllum aldri, hefst kl. 18:30. Dalvík/Reynir mun hefja saundlaugarfjörið með grillveislu þar sem hægt verður að ka...
Lesa fréttina Regína Ósk skemmtir í Sundlaugarfjöri

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní - dagskrá

Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!   Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaupi...
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagurinn 17. júní - dagskrá
Húsabakkakvöld í heimildarmynd

Húsabakkakvöld í heimildarmynd

 Um 20 hollvinir og velunnarar Húsabakka komu saman að Húsabakka í gærkveldi og unnu stórvirki á sviði trjáplöntunar og fleiri þjóðþrifaverka. Auk sveitunganna voru á staðnum hjónin Sabine og Thomas frá Hollandi og Þýskala...
Lesa fréttina Húsabakkakvöld í heimildarmynd

Svarfaðardalshlaup Eimskips 16. júní

Laugardaginn 16. júní verður efnt til Svarfðardalshlaups. Boðið verður uppá tvær vegalengdir 26 km. Svarfaðardalshringinn kl. 9:00 og 10 km. frá Steindyrum í vestanverðum Svarfaðardal kl. 10:00. Nánir upplýsingar um hlaupin er á h...
Lesa fréttina Svarfaðardalshlaup Eimskips 16. júní
50 ára afmælisfagnaður Hrings

50 ára afmælisfagnaður Hrings

Hestamannafélagið hringur fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni afmælisins verður afmælisfagnaður laugardagur 16.júní. Dagskráin er sem hér segir: Félagsaðstaða opin frá kl 10:30 - 11:30 Heitt á könnunni. 12:00 lagt ...
Lesa fréttina 50 ára afmælisfagnaður Hrings

Starfsmaður óskast í sumarstarf í heimilisþjónustu

Vantar þig vinnu í sumar? Starfsmaður óskast nú þegar í ca 50% starf við sumarafleysingar í heimilisþjónustu. Heimilisþjónusta er afar gefandi og skemmtilegt starf fyrir félagslynda manneskju með góða þjónustulund. Starfið fel...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í sumarstarf í heimilisþjónustu