Ferð á Dýjafjallshnjúk féll niður

Vegna aðstæðna á fjallinu féll fyrirhugið ferð á Dýjafjallshnjúk niður í morgun. Ferðin er hluti af gönguviku sem nú stendur yfir í Dalvíkurbyggð. Nánari upplýsingar um gönguvikuna er að finna á www.dalvikurbyggd.is/gonguvika