Fréttir og tilkynningar

Íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2012

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi hefur nú tekið saman viðamikinn kynningarbækling um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2012. Kynningarbæklingurinn er gefin út í þeim tilgangi að taka saman upplýsingar um skipu...
Lesa fréttina Íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2012
Húsabakkadagur á miðvikudag

Húsabakkadagur á miðvikudag

Hinn árlegi Húsabakkadagur sem Hollvinafélag Húsabakka og Kvenfélagið Tilraun standa fyrir, verður haldinn nk. miðvikudagskvöld, 13. júní kl 20:00 að Húsabakka. Þar verður unnið að plöntun skjólbelta, frágangi göngustíga ofl....
Lesa fréttina Húsabakkadagur á miðvikudag

Fundur Hafró í Bergi á miðvikudag

Hafrannsóknastofnunin kynnti 8. júní skýrslu stofnunarinnar um ástand fiskistofna og aflahorfur fiskveiðiárið 2012/2013. http://www.hafro.is/undir.php?ID=26&REF=4   Í framhaldinu boðar Hafrannsóknastofnunin til opinna funda um...
Lesa fréttina Fundur Hafró í Bergi á miðvikudag

Tölt og skeiðmót Hrings

Næstkomandi fimmtudagskvöld 14.júní mun mótanefnd Hrings standa fyrir Tölt og skeiðmóti á Hringsholtsvelli. Mótið hefst kl 18:00. Keppt verður í Tölti, 100m skeiði, 150m skeiði og 250m skeiði - rafræn tímataka. Skráningar skul...
Lesa fréttina Tölt og skeiðmót Hrings
Hjóladagur

Hjóladagur

Í dag var hjóladagur í Kátakoti. Upphaflega ætluðum við loka Hólaveginum fyrir bílaumferð svo við gætum fengið að hjóla í friði en sú áform breyttust á síðustu stundu þar sem þeir tóku upp á því að malbika götuna. Og...
Lesa fréttina Hjóladagur

Skólastjóri Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir skólastjóra tónlistarskólans. Leitað er eftir orkumiklum og metnaðarfullum einstaklingi með ríka árangursþörf og framúrskarandi samskiptahæfni. Hæfniskröfur: • Mikill áhugi á velferð barna og...
Lesa fréttina Skólastjóri Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Afmælisbarn

Afmælisbarn

Í dag er Magdalena 5 ára. Í tilefni dagsins flaggaði hún íslenska fánanum og bjó sér til ótrúlega flotta snjókarlakórónu. Við sungum afmælissönginn fyrir hana og skemmtum okkur saman. Til hamingju með afmælið elsku Magdale...
Lesa fréttina Afmælisbarn
Aðlögun stelpna f. 2008

Aðlögun stelpna f. 2008

Í þessari viku hófst aðlögun barna fædd 2008 frá Krílakoti hingað í Kátakot. Það eru stelpurnar sem byrja aðlögunina og við fáum svo strákana eftir sumarfrí. Aðlögunin hefur gengið mjög vel enda svo gríðarlega duglegar ste...
Lesa fréttina Aðlögun stelpna f. 2008
Aðlögun stelpna f. 2008

Aðlögun stelpna f. 2008

Í þessari viku hófst aðlögun barna fædd 2008 frá Krílakoti hingað í Kátakot. Það eru stelpurnar sem byrja aðlögunina og við fáum svo strákana eftir sumarfrí. Aðlögunin hefur gengið mjög vel enda svo gríðarlega duglegar ste...
Lesa fréttina Aðlögun stelpna f. 2008
Aðlögun 2008 barna

Aðlögun 2008 barna

Í þessari viku hófst aðlögun barna fædd 2008 frá Krílakoti hingað í Kátakot. Það eru stelpurnar sem byrja aðlögunina og við fáum svo strákana eftir sumarfrí. Aðlögunin hefur gengið mjög vel enda svo gríðarle...
Lesa fréttina Aðlögun 2008 barna

Reiðnámskeið

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður í Hringsholti dagana 10. - 15. júní á vegum Æskulýðsnefndar Hrings og hestaþjónustunnar Tvists. Verð kr. 14.900, systkinaafsláttur. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Skráning og...
Lesa fréttina Reiðnámskeið
Arnór Darri og Guðrún Hulda hætta á Leikbæ

Arnór Darri og Guðrún Hulda hætta á Leikbæ

Síðastliðinn fimmtudag 31. maí hættu bæði Arnór Darri og Guðrún Hulda hjá okkur á Leikbæ. Arnór Darri er að flytjast yfir á Krílakot og Guðrún Hulda ætlar að taka sér orlof í sumar en hún mun ekki starfa vi
Lesa fréttina Arnór Darri og Guðrún Hulda hætta á Leikbæ