Bergvin Daði 5 ára

Bergvin Daði 5 ára

Í gær, 26. janúar, varð Bergvin Daði 5 ára. Hann mætti örstutt og bjó sér til kórónu, fór svo í íþróttir og beint heim þaðan. Þess vegna var dagurinn í dag tileinkaður honum. Hann flaggaði íslenska fánanum og börnin sungu fyrir hann afmælissönginn. Hann var einnig þjónn dagsins. Við óskum Bergvin Daða og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn.