27 jan 12 Nýtt í Dropahóp

27 jan 12 Nýtt í Dropahóp

Við erum búnar að setja inn fréttir og myndir fyrir Dropahóp. Til að skoða Dropahóp er best að velja link sem heitir Börnin og þar fyrir neðan birtist heiti hópsins Dropahópur. Ef þið viljið skoða myndasöfn getið þið valið link sem heitir myndir og þar birtast fullt af myndum. Vonandi verður þetta fljótt að lærast svo hægt sé að halda áfram að fylgjast með því hvað börnin ykkar eru að gera hér í leikskólanum.

 

Bestu kveðjur Jóna og Guðrún