Fréttir og tilkynningar

Þorrablót í Árskógi

Þorrablót í Árskógi Árskógsströnd verður haldið laugardaginn 4. febrúar 2012 Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl 20:30. Miðaverð er 6.000.-. Matur frá Vídalín veitingum og hljómsveitin Bylting sér um fjörið...
Lesa fréttina Þorrablót í Árskógi
Bríet Una 5 ára

Bríet Una 5 ára

Bríet Una varð 5 ára föstudaginn 13. janúar. Í tilefni dagsins tók hún til ávaxti fyrir börnin í Fiðrildahóp og bauð þeim auk þess sem leikskólinn gaf henni afmæliskórónu. Við óskum Bríet unu og fjölskyldu hennar innilega ...
Lesa fréttina Bríet Una 5 ára
Jenny og Aþena Ugla hætta

Jenny og Aþena Ugla hætta

Í dag var síðasti dagur Jennyjar og Aþenu Uglu hjá okkur á Kátakoti. Við þökkum þeim kærlega fyrir samveruna frá því í haust og vonum að þeim vegni vel í framtíðinni.         
Lesa fréttina Jenny og Aþena Ugla hætta
Bóndadagurinn á Kátakoti

Bóndadagurinn á Kátakoti

Í dag, á bóndadaginn, buðu börnin feðrum, öfum, frændum eða góðvinum sínum í bóndadagskaffi. Boðið var upp á ristað brauð, kryddbrauð og bananabrauð og álegg. Eldri hópurinn flutti svo söngatriði fyrir gestina, sungu og l...
Lesa fréttina Bóndadagurinn á Kátakoti

Bæjarstjórnarfundur 24. janúar

 DALVÍKURBYGGÐ 231.fundur 18. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 24. janúar kl. 16:15. DAGSKRÁ: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1112004F - Bæjarráð Dalvík...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 24. janúar

Undakeppni í Íslandsdmótinu í futsal fótbolta

Á morgun, laugardaginn 21.janúar, verður undankeppni í Íslandsmótinu í futsal fótbolta 4.flokki hérna á Dalvík. Keppt er í Íþróttamiðstöðinni og hefst keppni um kl.11:00 en áætlað er að síðustu leikjum ljúki fyrir kl....
Lesa fréttina Undakeppni í Íslandsdmótinu í futsal fótbolta

Hópastarfstímar Trjá álfa 18. og 19. jan

 Í þessir viku eyddum við báðum hópastarfstímunum okkar í að búa til þorrablótshatta sem við ætlum að vera með á þorrablótinu okkar á föstudaginn. Á miðvikudaginn klipptum við hattana út. Við skiptumst á að klippa ...
Lesa fréttina Hópastarfstímar Trjá álfa 18. og 19. jan

Þorrablót Svarfdælinga 28.janúar

Þorrablót Svarfdælinga verður haldið að Rimum laugardaginn 28. janúar 2012 Húsið opnar kl. 19:30 og mun borðhald hefjast kl. 20:30. Miðaverð er 2.500.- og verður tekið við pöntunum frá og með fimmtudeginum 19. janúar og fram á ...
Lesa fréttina Þorrablót Svarfdælinga 28.janúar
Vikan 16. - 20.janúar 2012

Vikan 16. - 20.janúar 2012

Elsku blóm. Vikan 16. - 20.janúar er stútfull af gleði og skemmtun. Þetta er síðasta vika Magga hjá okkur en eins og allir hafa tekið eftir hefur hún Pálína hafið störf hjá okkur og von bráðar mun hann Viktor einnig hefja störf....
Lesa fréttina Vikan 16. - 20.janúar 2012

Hópastarf Trjá álfanna 11. og 12. jan

Miðvikudaginn 11. jan fór hópurinn í spil, við spiluðum blöðruspilið og svo fengu börnin að leika sér að þræða. Mikið var rætt um liti í þessu tíma enda blöðruspilið byggt upp á litum. Fimmtudaginn 12. jan fór hópurinn
Lesa fréttina Hópastarf Trjá álfanna 11. og 12. jan

Dalvíkubyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvari Ríkisútvarpsins næstkomandi föstudag. Útsendingin hefst kl. 21:05 vegna beinnar útsendingar í handbolta. Dalvíkurbyggð er  komin í 16 liða úrslit en þrátt fyrir tap gegn Akurnesingum í fyrstu ...
Lesa fréttina Dalvíkubyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Leigjendur í Dalvíkurbyggð

Við minnum á að samningar um húsaleigubætur fyrir 2011 runnu út um áramót. Endurnýja þarf umsóknir fyrir 16. janúar 2012. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hér: http://www.dalvikurbyggd.is/Stofnanir-og-thjonusta/Heim...
Lesa fréttina Leigjendur í Dalvíkurbyggð