Snjómokstur á gagnastéttum

Eftir snjóa síðustu daga hefur nú verið lögð áhersla á að moka frá gangstéttum á helstu leiðum innanbæjar á Dalvík. Íbúar eru beðnir um að virða þetta og leggja bílum sínum ekki upp á gangstéttirnar svo að gangandi vegfarendur eigi greiða leið um.