Fréttir og tilkynningar

Ný stjórn tekin við

Ný stjórn tekin við

Elsku börnin góð. Rétt í þessu var nemendaráð Dalvíkurskóla og félagsmiðstöðvarinnar Pleizið að kjósa sér stjórn. Baráttan var æsispennandi en það voru alls sjö manns í framboði. Hlutskarpast reyndist orkumiki
Lesa fréttina Ný stjórn tekin við

Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot á Dalvík

Um er að ræða tímabundna ráðningu í u.þ.b. 80 % starf og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Vinnutími er 8:00-14:30, til og með 29. febrúar 2012. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot á Dalvík
Foreldrafundur

Foreldrafundur

Mjög góð mæting var á foreldrafund leikskólans sem haldinn var á miðvikudaginn í síðustu viku. Farið var yfir vetrarstarfið og nýir kennarar voru kynntir. Á fundinum var einnig kosið í bæði foreldraráð og í nýja stjórn...
Lesa fréttina Foreldrafundur

Eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista?

Menningarráð Austurlands og Menningarráð Eyþings standa fyrir málþingi þar sem velt verður upp spurningunni, eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista og hvaða tækifæri felast í slíkri uppbyggingu. Málþin...
Lesa fréttina Eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista?

Gott frjálsíþróttasumar

Iðkendur frjálsra íþrótta hjá UMSE áttu gott sumar. Þar með talið er góður árangur sem náðist á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðun en þar endaði UMSE með átta gull og var kjörið „Fyrirmyndarfélagið“ Keppe...
Lesa fréttina Gott frjálsíþróttasumar
Fyrsta opnun vetrarins

Fyrsta opnun vetrarins

Elsku blóm. Á mánudaginn 12.september munum við halda fyrstu opnun vetrarins í Pleizinu fyrir 8. - 10.bekk. Þá munum við halda TRYLLT-OPIÐ-HÚS og opnar húsið klukkan 19:30. Hægt verður að fara í borðtennis, pógó, PS3, spila spil...
Lesa fréttina Fyrsta opnun vetrarins

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða málefni á sviði félagsmála, minja, lista og almennt þeirra mál...
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Blakæfingar að hefjast

Blakfélagið Rimar er að hefja æfingar vetrarins og býður nýliða sérstaklega velkomna til leiks. Opnar æfingar verða mánudaginn 12. september klukkan 20:00 og miðvikudaginn 14. september klukkan 19:00 í Íþróttamiðstöðinni á Dal...
Lesa fréttina Blakæfingar að hefjast

Heilsurækt - námskeið í íþróttamiðstöðinni

Við minnum á heilsuræktina í íþróttamiðstöðinni og námskeiðin sem eru að fara í gang - stangastuð, boltatímar og þrek og þol. Jóna Gunna, Hanna og Ása fönn láta gamminn geysa en Sveinn Torfa sér um heldri borgara og þá sem...
Lesa fréttina Heilsurækt - námskeið í íþróttamiðstöðinni

Nemendaráðsfundur

Á miðvikudaginn 7.september ætlum við að halda starfsdag nemendaráðs í Pleizinu. Þangað eiga allir nemendaráðsmenn að mæta og varamenn líka. Starfsdagurinn hefst klukkan 19:30 og stendur til 22:00. Mikilvægt er að allir mæti og t...
Lesa fréttina Nemendaráðsfundur
Búkolla

Búkolla

Í dag settu kennararnir upp leikrit fyrir börnin. Það var hið gamla og sígilda ævintýri um strákinn og Búkollu sem varð fyrir valinu. Var þetta hluti af þemanu um gamla tímann sem við erum að fara að vinna með. Bæði börn ...
Lesa fréttina Búkolla
Magnús Adrían 5 ára

Magnús Adrían 5 ára

Hann Magnús Adrían hélt upp á afmælið sitt í dag. Hann bjó sér til flotta kórónu, dró íslenska fánann að húni og allir sungu afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Magnúsi Adrían og fjölskyldu hans innilega til hamingju með ...
Lesa fréttina Magnús Adrían 5 ára