Fréttir og tilkynningar

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsfólk vantar í heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar. Um 25 -30% starf er að ræða til að byrja með en möguleiki á að hækka það hlutfall með tímanum. Starf heimilisþjónustu felst í að að aðstoða ellilífeyrisþega og öryr...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar
Haustævintýri

Haustævintýri

Síðasta mánudag fóru nokkur börn með Emmi í smá ferð út í náttúruna. Þau tóku með sér þrjá plastpoka og myndavél og löbbuðu upp í hæðirnar á bak við Dalvíkurkirkju. Á leiðinni voru allir litlu hlutirnir sem ...
Lesa fréttina Haustævintýri

Íbúafundur um mögulegar breytingar á skólahaldi í Árskógi

Mánudaginn 26. september 2011 standa bæjarstjórn og fræðsluráð Dalvíkurbyggðar fyrir íbúafundi um mögulegar breytingar á skólahaldi í Árskógi. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Árskógi klukkan 16:30. Starfshópur se...
Lesa fréttina Íbúafundur um mögulegar breytingar á skólahaldi í Árskógi

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra-og tækjakaupa fatlaðra

SSNV málefni fatlaðra vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27.gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra – og tækjakaupa fatlaðra. Heimilt að veita styrk til greiðslu...
Lesa fréttina Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra-og tækjakaupa fatlaðra

Kennsla fellur niður.

Næstkomandi fimmtudag, 22..sept. munu kennarar Tónlistarskólans sækja árlegt kennaraþing. Því mun kennsla falla niður þennan dag.
Lesa fréttina Kennsla fellur niður.

Bæjarstjórnarfundur 20.09.2011

 DALVÍKURBYGGÐ 227.fundur 14. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 20. september 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 01.09.2011, 591...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20.09.2011

Vetraropnun í sundlauginni

Mánudaginn 19. september tekur gildi vetraropnun í Sundlaug Dalvíkur. Frá og með þeim degi verður opið milli 06:15 og 19:00 virka daga og milli 10:00 og 16:00 um helgar. Líkamsræktarsalurinn verður opinn til kl. 21:00 á virkum kvöldum...
Lesa fréttina Vetraropnun í sundlauginni

Uppskeruhátið 3.-8. flokks knattspyrnu hjá UMFS

Uppskeruhátíð 3.-8.flokks knattspyrnu hjá UMFS verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalvík laugardaginn 17.september kl. 12:00. Allir iðkendur eiga að mæta í keppnisbúningi sínum vegna myndatöku. Hvetjum iðkendur til að mæta ...
Lesa fréttina Uppskeruhátið 3.-8. flokks knattspyrnu hjá UMFS

Sunddagurinn mikli

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 17. september í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10:00 - 16:00. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200m sund og lengri vegalengdir. Í sundlauginni verðu...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli
Vikan 19.-23.sept

Vikan 19.-23.sept

Elsku vinir. Vikan 19. - 23. september verður fjörug og lífleg fyrir nemendur í 8. - 10.bekk. Á mánudagskvöldið verðum við með kaffihúsakvöld þar sem allir geta gætt sér á heitu kakói, spilað spil og hlustað á ljúfa tónlist...
Lesa fréttina Vikan 19.-23.sept
Bátum fleytt niður Brimnesá

Bátum fleytt niður Brimnesá

Í tengslum við Grænfánaverkefnið okkar um vatnið, fórum við niður  að Brimnesá með báta sem hver og einn hafði búið til úr aspargrein, tannstöngli og laufblaði. Við settum bátana í vatnið og fylgdumst me...
Lesa fréttina Bátum fleytt niður Brimnesá

8.bekkjarkvöld

Á miðvikudaginn 14.september ætlum við í félagsmiðstöðinni Pleizið að bjóða 8.bekkinn okkar sérstaklega velkominn. Til þess blásum við til veislu og köllum hana 8.bekkjarkvöld. Gleðin hefst klukkan 19:30 og stendur til klukkan ...
Lesa fréttina 8.bekkjarkvöld