Bátum fleytt niður Brimnesá

Bátum fleytt niður Brimnesá

Í tengslum við Grænfánaverkefnið okkar um vatnið, fórum við niður  að Brimnesá með báta sem hver og einn hafði búið til úr aspargrein, tannstöngli og laufblaði. Við settum bátana í vatnið og fylgdumst með þeim sigla niður ánna.

Þið finnið fleiri myndir af því í myndasafni undir flipanum „Hópar“