Fréttir og tilkynningar

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa

Ertu frábær og frjór? Leikbær er staðsettur í Árskógi sem er í um 10 km. fjarlægð frá Dalvík og 35 km. frá Akureyri. Umhverfi skólans er einstakt, mikil nálægð er við náttúru og sveit. Lögð er áhersla á útikennslu og fjö...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa
Trúðarnir í veisluþjónustunni

Trúðarnir í veisluþjónustunni

Það var aldeilis kátt í koti þegar Gústi kokkur kom með matinn til okkar í dag, því í þetta sinn kom hann klæddur sem trúður og var með 2 aðstoðar trúða með sér. Trúðarnir gáfu krökkunum ís í forrét og vakti það auð...
Lesa fréttina Trúðarnir í veisluþjónustunni
Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí

Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí

Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, Diddú, og Jónas Ingimundarson píanóleikari sækja Dalvíkina heim næstkomandi föstudagskvöld með tónleikum í menningarhúsinu Bergi  kl. 20:00. Diddú og Jónas eru á ...
Lesa fréttina Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí
Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn

Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn

Nýtt fuglaskoðunarhús er nú risið við norðausturhorn Hrísatjarnar. Uppetning þess er liður í bættu aðgengi að Friðlandi Svarfdæla sem  Náttúrusetrið á Húsabakka gengst fyrir en heiðurinn af smíði þess og hönnun á Kr...
Lesa fréttina Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn
Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátiðlegur með dagskrá í Byggðasafninu Hvoli á Dalvík sunnudaginn 11. júlí 2010. Hinn svarfdælsk ættaði Tómas R. Einarsson, bassaleikari, þenur hljóðfærið og heitt kaf...
Lesa fréttina Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Samsöngur á fiskisúpukvöldinu

Á fiskisúpukvöldinu 6. ágúst, þegar vináttukeðjan er, er áætlað að syngja samsöng með Leikbæ og Krílakoti. Lögin sem sungin verða eru Vinur minn, Myndin hennar Lísu og Fiskurinn hennar Stínu. Verið er að æfa lögin í...
Lesa fréttina Samsöngur á fiskisúpukvöldinu

Fiskidagurinn mikli 2010

Undirbúningur fyrir 10 ára afmæli Fiskidagsins mikla gengur mjög vel...... Fiskidagurinn mikli verður haldinn með pompi og pragt í tilefni af 10 ára afmælinu...já ótrúlegt en satt, Fiskidagurinn mikli verður haldinn í tíunda sinn...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2010

Verkefnisstjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Kjartan Ólafsson, íþróttakennari og íþróttafræðingur hefur verið ráðinn verkefnastjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík. Starfsreynsla hans felst m.a. í kennslu, starfi sem tómstundafulltrúi hjá ITR og í vinnu með m...
Lesa fréttina Verkefnisstjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík
Hendrich Rúdólf 4 ára

Hendrich Rúdólf 4 ára

Þann 29. júní varð Hendrich Rúdólf 4 ára. Hann bjó sér til kórónu, flaggaði og bauð svo öllum uppá ávexti. Allir á Kátakoti óska honum innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Hendrich Rúdólf 4 ára