Skíðum á Dalvík, æfing fyrir 13-14 ára.

Skíðum á Dalvík, æfing fyrir 13-14 ára.

Skíðafélag Dalvíkur hefur ákveðið að bjóða æfingakrökkum á aldrinum 13-14 ára af öllu landinu á skíðaæfingu á Dalvík 13-15 febrúar. Í upphafi var stefnt á þessa æfingu þegar fyrsti snjór kæmi á haustinn en vegna aðstæðna var ákveðið að færa hana að þessu sinni fram í febrúar, æfingin er hugsuð sem árvisst verkefni fyrir þennan aldurshóp. Dagskrá og fyrirkomulag æfingarinnar verður sent aðildarfélögum 28. Janúar.

Frétt fengin af www.skidalvik.is