Fréttir og tilkynningar

Viðraði vel til útiveru

Frábært veður var í Dalvíkurbyggð um helgina. Fólk naut þeirra frábæru aðstæðna sem voru til útivistar og flykktist á skíði, vélsleða o...
Lesa fréttina Viðraði vel til útiveru

Ásrún Ingvadóttir og Jón Þórarinsson eru heimsmeistarar í Brús 2008.

Ásrún Ingvadóttir og Jón Þórarinsson eru heimsmeistarar í Brús 2008. Spilað var á 15 borðum í heimsmeistarakeppninni sem fram fór að Rimum á fö...
Lesa fréttina Ásrún Ingvadóttir og Jón Þórarinsson eru heimsmeistarar í Brús 2008.

Svarfdælskur Mars

Um helgina verður haldin menningarhátíðin Svarfdælskur Mars. Hátíðin felur í sér: Heimsmeistarmót í Brús, spil sem upprunnið er úr Svarfaðardal. Sp...
Lesa fréttina Svarfdælskur Mars

Sjónvarp Norðurlands um allt land

N4 Sjónvarp Norðurlands mun hefja útsendingar á landsvísu á morgun klukkan 19:15. N4 verður á dreifikerfi Digital Ísland á rás 15 og verður fyrsta sjónvarpsstö...
Lesa fréttina Sjónvarp Norðurlands um allt land

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í heimsókn

Í dag kom Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í heimsókn í Dalvíkurbyggð. Jóhanna átti fund með stjórn Dalbæjar ásamt &th...
Lesa fréttina Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í heimsókn
Árshátíð Árskógarskóla

Árshátíð Árskógarskóla

Árshátíð Árskógarskóla var haldin í gærkveldi fyrir fullu húsi í Árskógi. Nemendur fluttu leikverk bæði sígíld og frumsamin. Mikið ...
Lesa fréttina Árshátíð Árskógarskóla

Frítt í sund fyrir 16 ára og yngri frá 15. mars og út maí

Sundlaug Dalvíkur hefur undanfarinn mánuð staðið fyrir heilsuátaki sem fjölmargir hafa tekið þátt í. Átakið felst í aðstoð við æfingar í sund...
Lesa fréttina Frítt í sund fyrir 16 ára og yngri frá 15. mars og út maí

Píanótónleikar í Dalvíkurkirkju og harmonikkutónleikar á Akureyri

Píanótónleikar í Dalvíkurkirkju Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri & Tónlistarskóla Eyjafjarðar á mið- og framhaldsstigi flytja fjölbreytta efnissk...
Lesa fréttina Píanótónleikar í Dalvíkurkirkju og harmonikkutónleikar á Akureyri
Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms

Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms

Í dag voru vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms í kirkjubrekkunni. Kjöraðstæður voru til að renna sér bunu á snjóþotu og sleða. Snjótroðari Skíðaf&e...
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms

Starfsmaður ráðinn á Endurvinnslustöð

Hafliði Ólafsson var ráðinn starfsmaður Endurvinnslustöðvar Dalvíkurbyggðar en þrír sóttu um. Starfið var auglýst 12. febrúar og rann umsóknarfrestur &uacut...
Lesa fréttina Starfsmaður ráðinn á Endurvinnslustöð
Krílakot opnar vefsíðu

Krílakot opnar vefsíðu

Krakkarnir á Hólakoti opnuðu mánudaginn 3. mars formlega heimasíðu Krílakots ásamt Höllu Steingrímsdóttur leikskólastjóra. Síðan er á sló&e...
Lesa fréttina Krílakot opnar vefsíðu

Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms

Fimmtudaginn 6. mars kl. 10 verða í kirkjubrekkunni Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms. 5 bekkur Dalvíkurskóla kemur í heimsókn og aðstoðar. Foreldrar hvattir til að mæta.
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms