Fréttir og tilkynningar

Kalt og vindasamt í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur er aðeins um 15°C nú í morgunsárið kl. 8:00 þegar þetta er ritað. Þetta er af völdum vinds og kulda en ekki ræðst við að keyra upp og halda vi&e...
Lesa fréttina Kalt og vindasamt í Sundlaug Dalvíkur

Þrír sóttu um stöðu leikskólastjóra Krílakots

Þrír sóttu um stöðu leikskólastjóra Krílakots og eru þeir eftirtaldir. Ágústa Kristín Bjarnadóttir búsett á Akureyri Dagbjört Ásge...
Lesa fréttina Þrír sóttu um stöðu leikskólastjóra Krílakots
Stórt skref í átt að íþróttamiðstöð

Stórt skref í átt að íþróttamiðstöð

Í dag skrifuðu Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri fyrir hönd Dalvíkurbyggðar og Anton Örn Brynjarsson og Fanney Hauksdóttir fyrir hönd AVH ehf. undir hönnunarsamning vegna byggingar íþróttamiðstöðvar í Dalvíkurbyggð sem gerir ráð fyrir því að útboðsgögn verði tilbúin í lok júní í sumar. Um er a…
Lesa fréttina Stórt skref í átt að íþróttamiðstöð

Sorpið verður tekið tvöfalt næsta miðvikudag

Vegna veðurs og bilana verður sorpið tekið tvöfalt næsta miðvikudag á Dalvík. Gámaþjónustan mun þó reyna að taka sorp á Hauganesi, Árskógssandi...
Lesa fréttina Sorpið verður tekið tvöfalt næsta miðvikudag

Styrkur á móti fasteignaskatti félaga og félagasamtaka

Dalvíkurbyggð Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2008 Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um t...
Lesa fréttina Styrkur á móti fasteignaskatti félaga og félagasamtaka

Dalvíkurbyggð í 7. sæti draumasveitarfélaga

Forsendur í einkunnagjöf Skattheimtan þarf að vera sem lægst. Sveitarfélög með útsvarshlutfallið 12,35% fá 10 og sveitarfélög með hlutfallið 13,03% fá n...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 7. sæti draumasveitarfélaga
Kötturinn sleginn úr tunnunni

Kötturinn sleginn úr tunnunni

Reynt verður að ná kettinum úr tunnunni í dag klukkan 15:00 í Víkurröst. Allir púkar, álfar, bófar, dýr og hetjur velkomnar. Á eftir kettinum verður  ...
Lesa fréttina Kötturinn sleginn úr tunnunni
Sýning á barnamunum í Ráðhúsinu

Sýning á barnamunum í Ráðhúsinu

Opnuð var sýning í Ráðhúsinu í gær þriðjudag og mun hún standa fram á vor. Um er að ræða sýningu á munum er tengjast börnum. Gömul leik...
Lesa fréttina Sýning á barnamunum í Ráðhúsinu
Bókakoffort á Krílakot

Bókakoffort á Krílakot

Á þriðjudag fór fulltrúi frá Bókasafni Dalvíkur í heimsókn á Krílakot með bókakoffort.  Í koffortinu eru bækur sem börnin geta ...
Lesa fréttina Bókakoffort á Krílakot
Pleizið komið í úrslit söngvakeppni Samfés

Pleizið komið í úrslit söngvakeppni Samfés

Föstudaginn 25. janúar fór fram söngkeppni í Pleizinu, félagsmiðstöð unglinga í Víkurröst. Alls voru 8 atriði sem kepptu um að komast áfram í undankeppni Söngkeppni Samfés sem fór fram á Húsavík sl. helgi. Gyða Jóhannesdóttir varð í 3. sæti, Svavar Magnússon í 2. sæti en sigurvegari varð Melkorka Gu…
Lesa fréttina Pleizið komið í úrslit söngvakeppni Samfés

Hjalti Páll ráðinn verkefnisstjóri nýs Vaxtarsamnings

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar (AFE) hefur ráðið Hjalta Pál Þórarinsson sem verkefnisstjóra nýs Vaxtarsamnings Eyjafjarðar, en eldri samningur rann út um sl. &aa...
Lesa fréttina Hjalti Páll ráðinn verkefnisstjóri nýs Vaxtarsamnings

Kynning á verkefnastyrkjum menningarráðs Eyþings

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála Í tengslum við úthlutunina verður menningarfulltrúi með viðveru í Ráðh&uac...
Lesa fréttina Kynning á verkefnastyrkjum menningarráðs Eyþings