Fréttir og tilkynningar

Ný vefmyndavél er komin

Ný vefmyndavél hefur verið sett upp á tímabundin stað. Framtíðarstaðsetning er uppá þriðju hæð þar sem hægt er að sjá út fjörðinn...
Lesa fréttina Ný vefmyndavél er komin

Sundfélagið Rán er 10 ára

Sundfélagið Rán verður 10 ára fimmtudaginn 21. febrúar. Í tilefni þess verður haldið uppá það á morgun miðvikudaginn 20. febrúar. Framfaramót ver&et...
Lesa fréttina Sundfélagið Rán er 10 ára

Að hafa samband við bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Bæjarstjóri er með viðtalstíma þriðjudaga frá kl. 10-12 og aðra daga eftir samkomulagi. Hægt er að panta tíma í þjónustuverið í síma 460-4900....
Lesa fréttina Að hafa samband við bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Fyrirlestur um sáningu og uppeldi plantna

Fyrirlestur um sáningu og uppeldi plantna verður haldinn í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka fimmtudaginn 21. febrúar. Garðyrkjumaðurinn Jóhann Thorarensen mun tala um allt er við...
Lesa fréttina Fyrirlestur um sáningu og uppeldi plantna

Slys í sundlaugum - verum varkár!

Vegna slyss sem varð í sundlauginni á Flúðum á dögunum vill íþrótta- og æskulýðsfulltrúi ásamt starfsfólki sundlaugarinnar minna á...
Lesa fréttina Slys í sundlaugum - verum varkár!

Í morgun byrjuðu menn að steypa

Í morgun var byrjað að steypa gólfið í nýja Menningarhúsið sem Sparisjóður Svarfdæla hefur gefið Dalvíkurbyggð. Um er að ræða mikið magn steypu eða 90 rúmmetra. Tréverk ehf. er aðal vertakinn að þessu verki en að því koma einnig Steypustöðin Dalvík, Valur Harðarson og Elektro.  
Lesa fréttina Í morgun byrjuðu menn að steypa

Bæjarstjórnarfundur 19. febrúar 2008

DALVÍKURBYGGÐ 178.fundur 33. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 16...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19. febrúar 2008

Ferðaþjónustunámið byrjar 23. febrúar

Verið er að leggja síðustu hönd á skipulagningu ferðaþjónustunámsins sem bjóða á uppá í Námsverinu á Dalvík. Námið verður k...
Lesa fréttina Ferðaþjónustunámið byrjar 23. febrúar

Leiksýningar Grimmsævintýra Leikfélags Dalvíkur

GrimmsævintýriSýningar verða sem hér segir : Sunnudagurinn 24.febrúar                       &n...
Lesa fréttina Leiksýningar Grimmsævintýra Leikfélags Dalvíkur

Grimmsævintýri – sérstök barnadagskrá

Þessa dagana vinna 15 nemendur úr 9. og 10. bekk Dalvíkurskóla að uppsetningu á barnadagskrá, sem unnin er upp úr verkum Grimmsbræðra. Dagskrá þessi saman stendur af 5 &ae...
Lesa fréttina Grimmsævintýri – sérstök barnadagskrá
Tilboð opnuð í endurgerð trébryggju við suðurgarð

Tilboð opnuð í endurgerð trébryggju við suðurgarð

Þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið „Dalvík - endurbygging trébryggju við Suðurgarð". Tilboðin voru opnuð samtímis á skr...
Lesa fréttina Tilboð opnuð í endurgerð trébryggju við suðurgarð

Starfsmaður óskast í Endurvinnslustöð

Starfsmaður óskast Dalvíkurbyggð auglýsir eftir starfsmanni á endurvinnslustöð Dalvíkurbyggðar. Í starfinu felst umsjón með endurvinnslustöðinni og er um að ...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í Endurvinnslustöð