Fréttir og tilkynningar

Fallegar jólaskreytingar

Dalvíkurbyggð mun standa fyrir vali á fallegum jólaskreytingum og mun jólanefnd með sérstök jólaaugu fyrir smekklegheitum fara um byggðalagið í kringum 15. desember og velja at...
Lesa fréttina Fallegar jólaskreytingar

Opið hús á Krílakoti - Ný viðbygging tekin formlega í notkun

Þriðjudaginn 11. desember n.k., kl. 16:00, verður ný viðbygging Krílakots afhent Dalvíkurbyggð við hátíðlega athöfn. Í tilefni þess verður opið hús ...
Lesa fréttina Opið hús á Krílakoti - Ný viðbygging tekin formlega í notkun

Fulltrúi hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð - Fulltrúi Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða fulltrúa á umhverfis- og tæknisvið. Um er að ræða nýtt starf hjá sveitarfé...
Lesa fréttina Fulltrúi hjá Dalvíkurbyggð

Starf upplýsingafulltrúa laust til umsóknar

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín upplýsingafulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starf upplýsingafulltrúa fellur undir fj...
Lesa fréttina Starf upplýsingafulltrúa laust til umsóknar

Frítt á skíði

Skíðasvæðið í Böggvisstaðarfjalli var opnað í gær en síðustu vikur hefur verið framleiddur snjór þegar aðstæður hafa verið fyrir hendi. Fr&iacu...
Lesa fréttina Frítt á skíði

KEA afhendir styrki

Úthlutað var úr Menningar-og viðurkenningarsjóði KEA í gær, 4. desember og hlutu alls 26 aðilar styrki úr sjóðnum. Meðal þeirra voru Guðmundur Ingi Jóna...
Lesa fréttina KEA afhendir styrki

Vatnslaust

Heita og kalda vatnið verður tekið af í Ægisgötu, Drafnarbraut og Öldugötu á Dalvík meðan unnið er að viðgerðum. Vatnslaust verður fram eftir degi eða uns viðger...
Lesa fréttina Vatnslaust

Bæjarstjórnarfundur 4. desember 2007

DALVÍKURBYGGÐ 174.fundur 29. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 4. desember 2007 kl. 16:15. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 4. desember 2007

Jólamarkaður á Skeiði

Jólamarkaður verður haldinn í hlöðunni á Skeiði, Svarfaðardal, fyrstu helgina í aðventu, 1. og 2. desember frá klukkan 14:00 - 17:00 báða dagana. Þar ver&et...
Lesa fréttina Jólamarkaður á Skeiði

Dalvíkurbyggð fær afhentan bikar

Bræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Mar Áskelssynir komu færandi hendi á skrifstofu bæjarstjóra í dag en Nökkvi Þeyr vann firmakeppni frjálsíþrótta...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð fær afhentan bikar

Fjögur verkefni úr Dalvíkurbyggð frá úthlutað styrk frá Menningarráði Eyþings

Menningarráð Eyþings úthlutaði verkefnastyrkjum í fyrsta sinn í gær. Athöfnin fór fram í Þorgeirskirkju og var það bæjarstjóri Akureyrar, Sigrún...
Lesa fréttina Fjögur verkefni úr Dalvíkurbyggð frá úthlutað styrk frá Menningarráði Eyþings

Útskrifað úr fjölvirkjanámi í gær

Námsver Dalvíkurbyggðar bauð upp á fjölvikjanám í haust og voru alls 12 nemendur útskrifaðir í gær við hátíðlega athöfn. Nemendur fluttu lokaverkef...
Lesa fréttina Útskrifað úr fjölvirkjanámi í gær