Fréttir og tilkynningar

Góð þátttaka á sunddeginum mikla

Góð þátttaka var á sunddeginum mikla þann 29. september sl. Á fimmta tug eða 44 syntu í Sundlaug Dalvíkur til að fá viðurkenningu. Vinsælast var að synda 1000m...
Lesa fréttina Góð þátttaka á sunddeginum mikla

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli  samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apr&iacut...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Vel heppnuð árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Árshátíð STDB (Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar) var haldin laugardaginn 6. október sl. Um 140 manns mættu prúðbúnir á árshátíðina og skemmtu sér konunglega, skemmtiatriði voru öll heimatilbúin og m.a. heiðruðu forsetahjónin samkomuna(skemmtiatriði) og veittu bæjarstjóra viðurkenningu fyrir vel unn…
Lesa fréttina Vel heppnuð árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Og þá er komið að Dalvíkurbyggð

Eins og áður hefur komið fram hér á vef Dalvíkurbyggðar tekur sveitarfélagið þátt í spurningakeppni sveitarfélaganna nú í haust. Fyrr í m&aacu...
Lesa fréttina Og þá er komið að Dalvíkurbyggð

Nýjar barnabækur

Nýjustu barnabækurnar: Búkolla - Kibba kiðlingur - Stafavísurnar hans orms - Bestu barnabrandararnir - Bóbó bangsi, hér á ég heima - Leiktu við Flibba - Leiktu við Myllu.
Lesa fréttina Nýjar barnabækur

Nýjar bækur

Einstæð frásögn fyrrverandi herdrengs.  Í bókinni segir Ishmael Beah frá því þegar hann tólf ára gamall flúði undan morðóðum uppreisnarm&oum...
Lesa fréttina Nýjar bækur

Jón S. Sæmundsson tekinn við starfi launafulltrúa

Guðný Rut Sverrisdóttir hefur nú látið af starfi launafulltrúa Dalvíkurbyggðar en hún á að baki 13 ára starfsaldur hjá Dalvíkurbyggð. Jón S. St...
Lesa fréttina Jón S. Sæmundsson tekinn við starfi launafulltrúa

Skriðsundsnámskeið

Skriðsundsnámskeið Skriðsundsnámskeið hefst í Sundlaug Dalvíkur í fimmtudaginn 11. október. Námskeiðið er alls tíu skipti. Tímasetning : Fimmtudagar kl...
Lesa fréttina Skriðsundsnámskeið

Veðurspá októbermánaðar frá veðurklúbbnum

Að þessu sinni töldu klúbbfélagar septemberspána hafa alveg snúist við, fyrri parturinn átti við seinni hluta mánaðarins og svo öfugt. Þeir telja að okt&oacu...
Lesa fréttina Veðurspá októbermánaðar frá veðurklúbbnum

Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Vegna námsferðar starfsfólks bæjarskrifstofu verður skrifstofan lokuð föstudaginn 28. september.
Lesa fréttina Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Sunddagurinn mikli verður haldinn í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 29. september n.k. Frítt verður í sund og ræktina á opnunartíma frá kl 10:00 - 16:00. Í sundlauginni verð...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Bæjarstjórnarfundur 2. október

DALVÍKURBYGGÐ 170.fundur 25. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 2. október 2007 kl. 16:...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 2. október