Fréttir og tilkynningar

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Vegna umfjöllunar svæðisútvarps sl. þriðjudag um framhaldsskóla við utanverðan Eyjarfjörð telja fulltrúar sveitarfélaganna Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar í stýrihópi ,,til undirbúnings að stofnun framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð" eins og segir í erindisbréfi hópsins, nauðsynlegt að eftirfar…
Lesa fréttina Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Byggðasafnið Hvoll færir sveitarfélaginu eintak af ritröðinni Kirkjur íslands

Eins og kom frá hér á heimasíðunni í síðustu viku kom núverið út 9. og 10. bindi af ritröðinni Kirkjur Íslands sem að þessu sinni helguð f...
Lesa fréttina Byggðasafnið Hvoll færir sveitarfélaginu eintak af ritröðinni Kirkjur íslands

Heitavatnslaust á Árskógsströnd

Sem stendur er heitavatnslaust á Árskógsströnd (ekki á Hauganesi eða Árskógssandi) en viðgerð stendur yfir. Allar nánari upplýsingar veitir Þorsteinn &i...
Lesa fréttina Heitavatnslaust á Árskógsströnd

Lið Dalvíkurbyggðar í Spurningakeppni sveitarfélaganna

Hjálmar Hjálmarsson,  Katrín Ingvarsdóttir og Magni Óskarsson munu skipa lið Dalvíkurbyggðar í Spurningakeppni sveitarfélaganna sem sjónvarpið sýnir í h...
Lesa fréttina Lið Dalvíkurbyggðar í Spurningakeppni sveitarfélaganna

Bæjarstjórnarfundur 4. september

  168.fundur 23. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 04. september 2007 kl. 16:15. DAGSKR&Aacu...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 4. september

Jón S. Sæmundsson ráðinn í starf launafulltrúa

Jón S. Sæmundsson hefur verið ráðinn í starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar en umsóknarfrestur rann út 19. ágúst sl. Jón verður með aðsetur &i...
Lesa fréttina Jón S. Sæmundsson ráðinn í starf launafulltrúa

Veðurspá septembermánaðar frá veðurklúbbnum

Veðurfræðingarnir á Dalbæ hafa sent frá sér spá fyrir septembermánuð og reikna þeir með ríkjandi landáttum í mánuðinum, gæti skúra&e...
Lesa fréttina Veðurspá septembermánaðar frá veðurklúbbnum

Kirkjur íslands komin út

Hið íslenska bókmenntafélag gefur nú út 9. og 10. bindi af ritröðinni Kirkjur Íslands og eru þau að þessu sinni helguð friðuðum kirkjum í Eyjafjarð...
Lesa fréttina Kirkjur íslands komin út

Niðurgreiðsla ferðakostnaðar fyrir skólafólk

Ákveðið hefur verið að greiða fargjöld skólafólks sem sækir nám á Akureyri niður um kr. 10 þúsund fyrir hvert 40 ferða kort. Skólanemar geta keypt afsl&a...
Lesa fréttina Niðurgreiðsla ferðakostnaðar fyrir skólafólk

Sundæfingar í Sundlaug Dalvíkur starfsárið 2007 - 2008

Sundæfingar í Sundlaug Dalvíkur starfsárið 2007 - 2008   Tími Mánudagar Miðvikudagar Föstudagar ...
Lesa fréttina Sundæfingar í Sundlaug Dalvíkur starfsárið 2007 - 2008

Vinnuskólakrakkar gerðu víðreist

Vinnuskólanum lauk formlega þann 16. ágúst sl. og líkt og víðtekin venja er var farið með krakkana í ferðalag. Að þessu sinni var haldið til Húsavíkur &tho...
Lesa fréttina Vinnuskólakrakkar gerðu víðreist

Vel heppnað körfugerðarnámskeið

Vel heppnað körfugerðarnámskeið var á Hótel Sóley um helgina. Námskeiðið hófs klukkan 09:00 með morgunmat á Hótelinu, svo var kennt til 12:00 en þ...
Lesa fréttina Vel heppnað körfugerðarnámskeið