Fréttir og tilkynningar

Jólin verða hvít

Félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ hittust í gær, þriðjudag, og funduðu. Voru þeir sammála um að nóvemberspáin hefði gengið eftir. Tungl kviknar ...
Lesa fréttina Jólin verða hvít

Framfaramót í sundlauginni

Miðvikudaginn 28. nóvember fer fram þriðja framfaramót Ránar árið 2007. Mótið hefst kl. 16.30 í Sundlaug Dalvíkur og veittur er bikar fyrir góða ástundu...
Lesa fréttina Framfaramót í sundlauginni

Umsækjendur um stöðu sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs

Umsóknarfrestur um stöðu sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs (afleysingu) rann út í gær, 25. nóvember. Eftirtaldir aðilar sóttu um stö...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs

Jólin nálgast

Þau Jón Arnar Sverrisson og Helga Íris Ingólfsdóttir hafa undanfarna daga verið að koma upp jólaskreytingum um Dalvíkurbyggð enda nálgast jólin óðfluga. Í ...
Lesa fréttina Jólin nálgast

Vel heppnað fyrirtækjaþing

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar stóð fyrir fyrirtækjaþingi sem haldið var í safnaðarheimilinu á Dalvík í gær. Boðaði nefndin fulltrúa starfand...
Lesa fréttina Vel heppnað fyrirtækjaþing

Fjölmennt opnar sýningu á Bókasafni Dalvíkur

Í dag kl. 14:00 opnaði Fjölmennt á Akureyri sýningu á jólaverkum sínum á Bókasafninu á Dalvík. Við opnunina voru um 20 nemendur skólans sem komu í...
Lesa fréttina Fjölmennt opnar sýningu á Bókasafni Dalvíkur

Söfnun fyrir fjölskylduna í Stærri- Árskógi

Vinir og vandamenn fjölskyldunnar í Stærri Árskógi hafa opnað reikning til styrktar fjölskyldunni en eins og mörgum er kunnugt brunnu öll gripahúsin þar um helgina og hátt &iac...
Lesa fréttina Söfnun fyrir fjölskylduna í Stærri- Árskógi

Traustur rekstur og miklar framkvæmdir

Á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar í gær var fyrri umræða um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2008. Einkenni áætlunarinnar eru...
Lesa fréttina Traustur rekstur og miklar framkvæmdir

Greiðsluáskorun

  GREIÐSLU­Á­SKORUN Hér með er skorað á gjald­endur í Dalvíkurbyggð að gera nú þegar skil til sveitarfélagsins, stofnana þess  og fyrirt&ael...
Lesa fréttina Greiðsluáskorun

Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar boðar til fyrirtækjaþings fimmtudaginn 22. nóvember nk. kl. 16:00. Þangað eru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfé...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allr...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð; Könnun meðal nemenda, almennings og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð

Stýrihópur sem menntamálaráðherra skipaði á þessu ári til undirbúnings stofnunar framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð stendur nú fyrir könnun me...
Lesa fréttina Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð; Könnun meðal nemenda, almennings og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð