Fréttir og tilkynningar

Fiskaskilti sett við lóðir á morgun

Í ár fengu allar íbúðir á Dalvík sendan heim útsagaðan fisk og staur til að setja fiskinn á. Hver og einn skreytir sinn fisk á sinn máta og fimmtudaginn 9. á...
Lesa fréttina Fiskaskilti sett við lóðir á morgun

Tónlistarskólinn í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir fiðlukennara

Tónlistarskólinn í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir fiðlukennara Auglýst er eftir Suzukifiðlukennara en allir fiðlunemendur skólans hafa lært samkvæmt Suzukiaðferð...
Lesa fréttina Tónlistarskólinn í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir fiðlukennara

Vefmyndavél á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Loksins geta brottfluttir Dalvíkingar sem og aðrir heimsótt Dalvíkurbyggð oftar en vefmyndavél hefur nú verið komið upp á annari hæð Ráðh...
Lesa fréttina Vefmyndavél á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Störf í Dalvíkurskóla

Við Dalvíkurskóla vantar starfsfólk í eftirfarandi störf skólaárið 2007 til 2008 íþróttakennslu, tónmenntakennslu, baðvörslu í íþr&oacu...
Lesa fréttina Störf í Dalvíkurskóla

Fjölskylduhátíðin “Fiskidagurinn mikli “verður haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn laugardaginn 11. ágúst

Fiskidagurinn mikli er haldinn í sjöunda sinn í ár. Frá upphafi hefur markmiðið með þessari hátíð verið að fá fólk til þess að koma saman, hafa g...
Lesa fréttina Fjölskylduhátíðin “Fiskidagurinn mikli “verður haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn laugardaginn 11. ágúst

Hafnarbraut heitir nú Hafmeyjubraut

Eins og sagt var frá á www.dalvik.is í gær var dregið um ný götuheiti á Dalvík í sundlauginni en það var gert nú í annað skipti í tilefni Fiskidags...
Lesa fréttina Hafnarbraut heitir nú Hafmeyjubraut

Kristjana Arngrímsdóttir syngur ljóð Jónasar Hallgrímssonar.

Sunnudaginn 5. ágúst mun Kristjana Arngrímsdóttir mæta á byggðasafnið og syngja ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Söngurinn hefst klukkan 14 og við hvetjum alla til a&et...
Lesa fréttina Kristjana Arngrímsdóttir syngur ljóð Jónasar Hallgrímssonar.

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar Starfsmann vantar í 50 og 100% starf við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar. Þarf að geta ha...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Ágústspá veðurklúbbsins

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur sent frá sér spá ágústmánaðar og segja örlítið fór úrskeiðis með seinni hluta júlí mána...
Lesa fréttina Ágústspá veðurklúbbsins

Götuheiti fá ný nöfn

Líkt og í fyrra verða götuheimum á Dalvík breytt í eina viku eða frá og með 8.-14. ágúst. Þá er fyrri hluta götuheitis skipt út fyrir fiskinafn. Dreg...
Lesa fréttina Götuheiti fá ný nöfn

Starf við höfnina

Starf við höfnina! Það vantar afleysingamann við hafnir Dalvíkurbyggðar í sumar. Áhugasamir hafi samband við Eggert Bollason í síma 466 1373
Lesa fréttina Starf við höfnina

Fjör að Krossum um helgina

Næstkomandi laugardag verður mikið fjör í Dýragarðinum að Krossum en þá mun Elvar Antonsson fljúga yfir Dýragarðinn á Krossum og dreifa karmellum yfir gesti garðsi...
Lesa fréttina Fjör að Krossum um helgina