Fréttir og tilkynningar

Opinn fundur um hitaveituframkvæmdir

Í kvöld, 17. apríl, verður haldinn opinn fundur að Rimum í Svarfaðardal um framkvæmdir Hitaveitu Dalvíkur og hefst fundurinn klukkan 20:30. Á fundinum mun Þorsteinn K. Björnsson, bæjartæknifræðingur, kynna þær fram...
Lesa fréttina Opinn fundur um hitaveituframkvæmdir

Málþing um ferðamál í Dalvíkurbyggð

Ferðamál til framtíðar - Málþing um ferðamál í Dalvíkurbyggð Ferðafélag Dalvíkurbyggðar, Ferðatröll, stendur að málþingi um ferðamál í byggðarlaginu í samvinnu við Ferðamálasetur Íslands, Framfarafélag Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Málþing um ferðamál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um bæjarstjórnarfund (162.) 17.04.2007

162.fundur 17. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 17. apríl 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.           &...
Lesa fréttina Auglýsing um bæjarstjórnarfund (162.) 17.04.2007

Málþing um ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð

Ferðamál til framtíðar - málþing um ferðamál í Dalvíkurbyggð Ferðafélag Dalvíkurbyggðar, Ferðatröll, undirbýr nú málþing um ferðamál í byggðarlaginu í samvinnu við Ferðamálasetur Íslands, Framfarafélag Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Málþing um ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð

Lionsmót í sundi 2007

Lionsmótið 2007 í sundi fer fram í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 14. apríl. Alls eru 133 einstaklingar skráðir til leiks og koma keppendur koma frá Sundfélaginu Óðni, HSÞ, Austra frá Eskifirði ásamt heimamönnum í Sundfélag...
Lesa fréttina Lionsmót í sundi 2007

Páskar í sundi og á safni

Byggðasafnið Hvoll og Sundlaug Dalvíkur verða með opið um páskana. Upplagt er fyrir fjölskyldur að gera sér glaðan dag og eiga gæðastund á safninu innan um fjölmarga skemmtilega muni frá fyrri tíð og bregða sér svo í...
Lesa fréttina Páskar í sundi og á safni

Opnun á efnisútboði Hitaveitu Dalvíkur

Föstudaginn 30. mars 2007 kl 14:00 voru opnuð tilboð í efni vegna framkvæmda sumarsins, útboðið var sameinilegt með Skagafjarðarveitum og vegna stærðar varð að auglýsa það á evrópska efnahagssvæðinu. Tilboð barst frá fimm fy...
Lesa fréttina Opnun á efnisútboði Hitaveitu Dalvíkur