Fréttir og tilkynningar

Opið hús í tónlistarskólanum á þriðjudaginn

Í tilefni af Degi tónlistarskólanna verður tónlistarskólinn á Dalvík með opið hús þriðjudaginn 6. mars. Stefnt er að því að allir nemendur skólans komi fram á sal skólans á klukkustundarfresti kl. 13.30, 14.30, 15.30 og 1...
Lesa fréttina Opið hús í tónlistarskólanum á þriðjudaginn

Bæjarstjórnarfundur 6.mars

DALVÍKURBYGGÐ 159.fundur 14. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 6. mars 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.        &nb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 6.mars

Bæjarráð og Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð lýsa yfir ánægju með byggingu menningarhúss

Á 121. fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs í gær var bókað að íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð fagni ákvörðun Sparisjóðs Svarfdæla að reisa Menningarhús í Dalvíkurbyggð og færa samfélaginu að gjöf. Ei...
Lesa fréttina Bæjarráð og Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð lýsa yfir ánægju með byggingu menningarhúss

Fræðslu- og menningarfulltrúi Dalvíkurbyggðar

Á fundi 410. bæjarráðs Dalvíkurbyggðar nú í morgun var tekið fyrir bréf frá Magnúsi Má Þorvaldssyni, dagsett þann 26. febrúar 2007, þar sem Magnús Már segir frá sér starfi fræðslu- og menningarfulltrúa Dalvíkurbyggðar af ...
Lesa fréttina Fræðslu- og menningarfulltrúi Dalvíkurbyggðar