Fréttir og tilkynningar

Bæjarskrifstofa lokuð miðvikudaginn 14. mars

Viðskiptavinir athugið Bæjarskrifstofan verður lokuð miðvikudaginn 14. mars 2007 vegna námskeiða starfsmanna. F.h. bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar Fjármála- og stjórnsýslustjóri
Lesa fréttina Bæjarskrifstofa lokuð miðvikudaginn 14. mars

Listaselið í Sigtúni

Listaselið í Sigtúni: Laust húsnæði til leigu Laust er til leigu eitt herbergi á efri hæð í Listaselinu í Sigtúni við Grundargötu 1 á Dalvík. Herbergið er um 20 fm2 að stærð.  Nánari upplýsingar veitir húsnæðisful...
Lesa fréttina Listaselið í Sigtúni

Fyrsta skóflustungan tekin að viðbyggingu við Krílakot

Í morgun tóku krakkarnir á leikskólanum Krílakoti fyrstu skóflustunguna að viðbyggingu við leikskólann en áætlað er að verkið verði klárað í sumar. Eitt tilboð barst í framkvæmdina og var það frá Tréverk ehf. á Dalv...
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan tekin að viðbyggingu við Krílakot

Bæjarstjórnarfundur 15. mars 2007

160.fundur 15. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 15. mars 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   Samkomulag Dalvíkurbyggðar og Sparisjóðs Svarfd
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15. mars 2007

Vel heppnað málþing í Dalvíkurskóla

,, Grunnskólinn okkar- horft til framtíðar" var yfirskrift málþings sem haldið var í Dalvíkurskóla laugardaginn 10. mars en þau skilaboð sem þar komu fram munu verða efniviður fyrir skólastefnu Grunnskóla Dalvíkurbyggða...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing í Dalvíkurskóla

Síðustu sýningar

Vakin er athygli á því að allra síðustu sýningar á "Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt" verða þann 13. mars næstkomandi. Sýningarnar verða kl. 18:30 og 20:00. Sýningin hefur fengið mjög góða dóma og hafa leikendur stað...
Lesa fréttina Síðustu sýningar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar   Óskað er eftir umsóknum í starf  verkstjóra Vinnuskólans og í 6 störf flokkstjóra. Verkstjóri Vinnuskólans. Sér um daglegan rekstur, fylgir eftir vinnu og verkefnum. Viðk...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sviðstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Dalvíkurbyggð auglýsir til umsóknar stöðu sviðstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Allar frekari upplýsingar má finna hér. Umsjón með starfinu hefur Jónína Guðmundsdóttir...
Lesa fréttina Sviðstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Málþing í Dalvíkurskóla

,, Grunnskólinn okkar- horft til framtíðar" er yfirskrift málþings sem haldið verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 10. mars næstkomandi og stendur frá kl. 10:45 til 15:00.  Málþingið er vettvangur þar sem allir íbúar hafa tæ...
Lesa fréttina Málþing í Dalvíkurskóla

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árskógarskóla

Í dag, miðvikudaginn 7. mars, var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar hér í Árskógarskóla. Keppendur voru þrír að þessu sinni. Það er skemmst frá því að segja að öll þrjú stóðu sig með mikilli prýði og skiluðu textum...
Lesa fréttina Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árskógarskóla

Útlánamet á Bókasafninu á Dalvík

Nú í febrúarmánuði var enn slegið útlánamet hjá Bókasafninu.  Lánaðir voru út 1.121 titill, sem er meira en áður hefur verið lánað út á einum mánuði.  September og október hafa yfirleitt verið bestu...
Lesa fréttina Útlánamet á Bókasafninu á Dalvík

Stóra upplestrarkeppnin í Dalvíkurskóla

Undankeppni Stóru Upplestrarkeppninnar fór fram í Dalvíkurskóla í dag, 5. mars. Fimmtán nemendur tóku þátt og þeir stóðu sig allir með mikilli prýði. Fjórir nemendur voru valdir til að taka þátt í lokakeppninni sem fram fer í...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í Dalvíkurskóla