Vel heppnaður upplýsingafundur um Menntastefnu Dalvíkurbyggðar

Vel heppnaður upplýsingafundur um Menntastefnu Dalvíkurbyggðar

Upplýsingafundur fræðslu- og menningarsviðs vegna vinnu við menntastefnu Dalvíkurbyggðar fór fram í fjarfundi (á ZOOM), miðvikudaginn 21. apríl, kl. 17:30.
Fundurinn tók um klukkustund en farið var yfir stefnuna og ferlið sem átt hefur sér stað við vinnslu hennar.

Opið var fyrir spurningar fundargesta undir lok fundarins.
Leikskólinn Krílakot

DalvíkurskóliTónlistarskólinn á Tröllaskaga - TÁT

Árskógarskóli