Fréttir og tilkynningar

Blátt áfram - forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi

Fulltrúar frá fræðsluverkefninu Blátt áfram halda fyrirlestur fyrir forráðamenn nemenda 7-10 bekkjar og starfsfólk grunnskólanna í Dalvíkurbyggð í sal Dalvíkurskóla, fimmtudaginn 18. maí n.k. klukkan 15:15. Blátt áfram er forva...
Lesa fréttina Blátt áfram - forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi

Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Sumaropnun bókasafns og héraðsskjalasafns

FRÁ BÓKASAFNI  DALVIKUR   Vakin er athygli á því að frá og með 1. júní n.k. til og með 31. ágúst n.k. verða Bókasafnið og Héraðsskjalasafnið opið sem hér segir:   Mánudaga frá 14 - 17 Fimmtudaga frá 14 - ...
Lesa fréttina Sumaropnun bókasafns og héraðsskjalasafns

Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræða eins og trjágreinar, laufblöð og annan almennan garðagróður. Annað rusl sjá íbúar sjálfir um að henda í þar til gerða gáma á gámasvæðinu. Garðeigendum er bent á að klippa trj...
Lesa fréttina Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Lóðasláttur

Lóðasláttur Ellilífeyrisþegum og öryrkjum gefst kostur á slætti á lóðum sínum af starfsfólki Vinnuskólans gegn vægu gjaldi. Þeir sem óska eftir þessu vinsamlegast pantið á Bæjarskrifstofunni í síma 460 4900 eða hjá Vinnu...
Lesa fréttina Lóðasláttur

Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Úthlutað úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Lesa fréttina Úthlutað úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Samkvæmt bókun bæjarráðs þann 4. maí sl. kemur fram að: Undir þessum lið komu á fund bæjarráðs Selma Dögg Sigurjónsdóttir, starfandi upplýsingafulltrúi, og Bjarni Gunnarsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Á 343. fundi ...
Lesa fréttina Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Ársreikningar Dalvíkubyggðar árið 2005

Lesa fréttina Ársreikningar Dalvíkubyggðar árið 2005

Vorsýning Leikbæjar

Vorsýning leikskólans Leikbæjar verður haldin fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00-18:30 í Leikbæ. Börnin verða með söngskemmtun kl. 17:30 og er aðgangseyrir kr. 600 fyrir fullorðna, 300 fyrir börn 6 ára og eldri og frítt ...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar