Tónfundir
8. nóv. var haldinn tónfundur fyrir fiðlu og píanónemendur,9. nóv. fyrir nokkra gítarnemendur og 15. nóv. fyrir blásturs- og harmóníkkunemendur. Myndir má sjá á : http://www.dalvik.is/Tonlistarskoli/Myndir/
16. nóvember 2010