Trommunám!

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar getur tekið við 1-2 nemendum í trommunám á vorönn. Áhugasamir hafi samband við Kaldo skólastjóra.

Æskilegur aldur til að byrja á trommum er 10+ en hægt er að byrja fyrr ef nemandinn er stór miðað við aldur. Að læra á trommur er skemmtilegt viðfangsefni og að spila á þær er enn skemmtilegra.

Stelpur eru sérstaklega velkomnar og eru ekki síðri trommarar en strákar.

Kennari er Halli Gulli.

Auglýsing