„Alvöru“ blakmót í nýju Íþróttamiðstöðinni á laugardaginn 16.október
Í tilefni þess að nýja Íþróttamiðstöðin hefur opnað blæs Blakfélagið Rimar til Vígslumóts í blaki laugardaginn 16.október. Keppt verður í flokkum kvenna og karla og hefst keppnin kl. 8 um morguninn, áætlað er að mótinu lj
14. október 2010