Úrslit frá framfaramóti Sundfélagins Ránar

Úrslit frá framfaramóti Sundfélagins Ránar sem fram fór
miðvikudaginn 1. desember 2010 í Sundlaug Dalvíkur.

50 m bringusund meyja
Guðfinna Eir Þorleifsdóttir 1:07.54
Sabrina Rosazza 1:09.26
Agnes Fjóla Flosadóttir 1:12.94
Auður Eva Guðbjargardóttir 1:17.02
Herborg Helena Harðardóttir 1:17.84
Amalía Nanna Júlíusdóttir 1:19.39

100 m bringusund telpna
Eva Arnardóttir 1:39.42*
Katrín Eva Guðmundsdóttir 1:47.08
Tinna K. Arnardóttir 2:01.30
Inga Birna Jensdóttir 2:38.11

50m skriðsund meyja
Sabrina Rosazza 52.23
Auður Eva Guðbjargardóttir 54.07
Guðfinna Eir Þorleifsdóttir 1:07.47
Amalía Nanna Júlíusdóttir 1:13.56
Herborg Helena Harðardóttir 1:14.13
Agnes Fjóla Flosadóttir 1:15.76
Dagný Ásgeirsdóttir 1:19.38

50 m skriðsund sveina tími
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson 43.44
Trausti Arnarson 55.30*
Alexander Reynir Tryggvason 1:03.93

100m skriðsund kvenna
Eva Arnardóttir 1:19.90*
Katrín Eva Guðmundsdóttir 1:29.91*
Tinna Karen Arnardóttir 1:37.18

100 m skriðsund sveina
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson 1:41.57
Hjörvar Blær Guðmundsson 1:45.04
Konráð Ægir Jónsson 1:45.56

50m baksund meyja
Sabrina Rosazza 56.11
Dagný Ásgeirsdóttir 1:14.70
Guðfinna Eir Þorleifsdóttir 1:25.78
Agnes Fjóla Flosadóttir 1:27.81
Herborg Helena Harðardóttir 1:33.72
Amalía Nanna Júlíusdóttir 1:35.46

50m baksund sveina
Hjörvar Blær Guðmundsson 57.57

50m bringusund sveina og drengja
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson 1:01.37
Konráð Ægir Jónsson 1:01.51
Alexander Reynir Tryggvason 1:09.04
Trausti Ómar Arnarson 1:09.68


100 m fjórsund
Tinna Karen Arnardóttir 1:57.71*
Hjörvar Blær Guðmundsson 2:14.12

Mestu framfarir voru hjá Hjörleifi og Hjörvari í 100m skriðsundi.
43 og 41 stig. Agnes Fjóla var með þriðju mestu bætinguna í 50m
bringusundi.

Bikar fyrir góða mætingu fengu Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson, Tinna Arnardóttir og Agnes Flosadóttir.

Framfarabikarinn hlaut Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson.

* táknar að sundmaður eigi betri tíma.