Rimar og Hamarinn í Gönguviku
Á morgun, fimmtudaginn 30. júní verður gengið á Rimar og Hamarinn í Gönguviku Dalvíkurbyggðar.
Gengið á Rima(r). Fjórir skór
Farið upp frá bænum Hofi í Svarfaðardal kl 10:00, gengið upp með Hofsánni að Goðafossi, áfram upp...
29. júní 2011