Hreinsunardagar og lóðasláttur
Dagana 23 - 25. maí og 30 - 31. maí mun starfsfólk garðyrkjustjóra fara um þéttbýli Dalvíkurbyggðar og fjarlægja garðaúrgang sem komið hefur verið fyrir út við lóðamörk. Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræða eins og...
18. maí 2011