Ert þú með hugmynd að góðu atvinnutækifæri?
Nýsköpunarhelgin 13.-15. febrúar nk. er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins. Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða
06. febrúar 2015