Langar þig að læra á skíði eða fríska upp á skíðafærni?
Skíðafélag Dalvíkur býður upp á fullorðinskennslu fyrir byrjendur og minna vana.
Námskeiðið er 5 skipti og verður kennt milli kl 19:45 - 21:00 öll skiptin.
Við byrjum mánudaginn 26.janúar.
Næstu skipti verða:
miðvikudagur 28...
23. janúar 2015