Páskabingó
Vinnur þú páskaeggið þitt á morgun? Hið árlega páskabingó Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar UMFS verður haldið á morgun, þriðjudaginn 31. mars kl. 17:00, í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Gengið er inn um aðalinnga...
30. mars 2015