Jólaballi Kátakots og Krílakots frestað
Foreldrafélagið á Kátakoti og Krílakoti hefur gefið út að jólaballið, sem halda átti í dag kl. 17:00, verður ekki haldið vegna ófærðar og veðurs.
Jólaballið verður miðvikudaginn 17. desember klukkan 17:00 í Bergi.
11. desember 2014